Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Blaðsíða 96

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Blaðsíða 96
Styrktarsjóðir Háskóla íslands Skýrsla stjórnenda styrktarsjóða Háskóla íslands fyrir árið 2006 [ vörslu styrktarsjóða Háskóla íslands eru ríflega fimmtíu sjóðir og gjafir sem borist hafa Háskólanum altt frá stofnun. Htuti sjóðanna starfar eftir staðfestri skiputagsskrá sem ættar þeim að úthtuta styrkjum tit ýmissa verkefna nemenda, kennara eða vísindamanna. Fjárreiður styrktarsjóðanna eru aðskildar frá fjárreiðum skótans. Bókhald sjóðanna er sjálfstætt og týtur endurskoðun löggilts endurskoðanda og Ríkisendurskoðunar. Endurskoðandi sjóðanna er Ólafur Viggó Sigurbergsson. löggiltur endurskoðandi hjá endurskoðunarfyrirtækinu PWC. en PWC færir jafnframt bókhald sjóðanna. Starfsemi styrktarsjóða Háskóla íslands vará árinu færð undir verkefni markaðs- og samskiptasviðs í miðlægri stjórnsýslu Háskóla (slands. Sviðsstjóri erÁsta Hrönn Maack. Stjórn styrktarsjóða Háskóta ístands var skipuð til þriggja ára á fundi háskólaráðs 9. desember 2004. Gytfi Magnússon, dósent íViðskipta- og hagfræðideild, erformaðuren aðrir í stjórn eru Jóhann Ómarsson. forstöðumaður eignastýringar Glitnis, og Björg Thorarensen, prófessor í Lagadeitd. Stjórnartími er til ársloka 2007. Þá situr stjórnarfundi Gunnlaugur H. Jónsson. innri endurskoðandi Háskóla ístands. og Sigurður J. Hafsteinsson, fjármálastjóri Háskóla íslands. Á árinu var Helga Brá Árnadóttir ráðin sem verkefnisstjóri styrktarsjóða og hotlvinastarfs. Mun hún taka við umsjón styrktarsjóðanna. Helstu atriði í starfsemi sjóðanna árið 2006: • Á vormánuðum 2006 var í fyrsta sinn úthtutað styrkjum úr Háskólasjóði Eimskipafélags íslands tit doktorsnema við Háskótann. Styrkþegar voru 27 talsins af fjölmörgum fræðasviðum. Úthlutunin byggðist á sameiginlegri viljayfirlýsingu Háskótasjóðs Eimskipafétagsins og Háskóta ístands sem fetur í sér að sjóðurinn verji ákveðnum hluta af hreinni eign sinni til að styrkja stúdenta í rannsóknatengdu framhatdsnámi við Háskóla íslands. einkum doktorsnámi. Gert var ráð fyrir að fyrstu styrkirnir yrðu veittir árið 2006 og færi heildarfjárhæð styrkja stighækkandi fram tit ársins 2009. Vegna þessara breytinga voru gerðar breytingar á skipulagsskrá Háskótasjóðs Eimskipafétagsins. honum sett fjárfestingarstefna og samsetning eigna sjóðsins endurskoðuð. • Sigurgeir Guðjónsson hlaut styrk úr Sagnfræðisjóði Björns Þorsteinssonar við árlega úthlutun í mars. Styrkinn htaut Sigurgeir til að vinna að doktorsverkefni við Háskóla (slands um sögu geðveikra á ístandi á 19. og 20. öld. • Tvö rannsóknarverkefni í samstarfi íslenskra og danskra vísindamanna hlutu styrk úr sjóðnum Selma og Kay Langvads Legat við Háskóla (slands árið 2006 að fjárhæð 100.000 danskra króna. Af hálfu Háskóla fslands hafa umsjón með verkefnunum Hafliði Pétur Gíslason og Kristján Leósson. Þá koma að verkefnunum sérfræðingar eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóta ístands. Læknadeildar, Raunvísindadeitdar. Krabbameinsfélags íslands og Tækniháskólans í Danmörku. auk háskólanna í Átaborg og Óðinsvéum og danskra sprotafyrirtækja. ásamt meistara- og doktorsnemum við háskólana. • Sigríður Lárusdóttir. stofnandi Sjóðs Sigríðar Lárusdóttur, tést 22. júlí 2006. Erfðaskrá Sigríðar kvað svo á um að eignir hennar gengju til sjóðsins að henni látinni. Fór dánarbúið í opinber skipti og var þeim ólokið við árslok 2006. • Háskólasjóður veitti fjóra styrki á árinu. Þrír styrkir voru veittir starfsmönnum Háskóla íslands fyrir lofsverðan árangur í starfi. Þá var veittur styrkur til endurnýjunar á innviðum fundarstofu háskótaráðs. • Á aðalfundi Verkfræðistofnunar var veittur styrkur úr Minningarsjóði Jóns Þorláks- sonar verkfræðings og styrkur úr Starfssjóði Verkfræðistofnunar Háskóta ístands. • Veittur var styrkur úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúdents. Styrkinn htaut Sigurður Örn Aðalgeirsson. nemandi á þriðja ári í rafmagns- og tötvuverkfræði, fyrir hæstu meðateinkunn að toknu öðru námsári. • Þórsteinssjóður. tit minningar um Þórstein Bjarnason. stofnanda Btindravinafétags íslands. var stofnaður 6. desember 2006 með 30 m. kr. gjöf stjórnar Blindravinafétagsins. Tilgangur Þórsteinssjóðs er að styrkja blinda og sjónskerta til náms við Háskóla Islands. Enn fremur er sjóðnum ættað að efla rannsóknir á ölium fræðasviðum sem aukið geta þekkingu á btindu og skertri sýn og afleiðingum hennar. og ýta þannig undir tækifæri btindra og sjónskertra til að auðga og efta tíf sitt. Sérstök áhersla er lögð á styrki í félags- og hugvísindum sem falla að tilgangi sjóðsins. Hlutverk og tilgangur Þórsteinssjóðs helgast af æviverki Þórsteins sem fæddist 3. desember árið 1900. Hann stofnaði Btindravinafélag fstands 24. janúar 1932 og var það 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.