Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Page 70
áætlun ESB um rafrænt skólasamstarf, kynningarstarf vegna Botognaferlisins.
Alþjóðaskrifstofan hefur einnig í samstarfi við menntamálaráðuneytið. umsjón
með þátttöku íslenskra fulltrúa á vinnustofum/námskeiðum sem haldin eru á
vegum tungumálamiðstöðvar Evrópuráðsins í Graz í Austurríki. Skrifstofan hefur
einnig í umboði menntamálaráðuneytisins. umsjón með European Label
viðurkenningu Evrópusambandsins. sem er veitt fyrir nýjungar í tungumála-
kennslu. Alþjóðaskrifstofan hefur einnig verið upplýsingaskrifstofa fyrir
Þróunarsjóð EFTA hér á landi. þeim þætti er lýtur að menntasamstarfi.
Atþjóðaskrifstofan er tandskrifstofa fyrir Nordplus-menntaáætlun norrænu
ráðherranefndarinnar. Samkvæmt samningi við norrænu ráðherranefndina er
Alþjóðaskrifstofan aðatstjórnandi Nordptus tungumála- og menningaráættunar-
innar. í því felst að skrifstofan tekur við umsóknum frá öltum Norðurlöndunum.
metur þær og gerir tillögu um úthlutun til stjórnar sem tekur endanlega ákvörðun
um úthtutun. Skrifstofan sér síðan um styrkúthtutanir. samningagerð við
styrkhafa, fylgist með framkvæmd verkefna. innheimtir lokaskýrstur, uppgjör og
annað sem lýtur að utanumhaldi og framkvæmd áætlunarinnar. Alþjóðaskrif-
stofan er jafnframt meðstjórnandi í öðrum undiráætlunum Nordplus. (Nordptus
junior, vogsen, horisontal og Nordplus fyrir háskólastig). Þátttökutönd í Nordptus
eru Norðurlöndin og Eystrasaltslöndin. Undanskilin er Nordplus tungumáta- og
menningaráætlunin en einungis Norðurlöndin taka þátt í henni.
Háskóli íslands - samningar við erlenda háskóla og
samstarfsnet
Við sameiningu Háskóla íslands og Kennaraháskólans í júlí 2008 tók Alþjóða-
skrifstofan yfir utanumhatd um samstarfssamninga KHÍ við ertenda háskóta og
sinnir þjónustu við stúdenta og starfsmenn Menntavísindasviðs. Atþjóðaskrif-
stofan vinnur náið með alþjóðafutltrúa Menntavísindasviðsins eins og öðrum
fulltrúum sviða sem annast alþjóðasamstarf.
Helstu áætlanirnar sem Háskóti (slands tekur þátt í eru menntaáætlun Evrópu-
sambandsins einkum undiráætlanirnar Erasmus og Leónardó. Nordplus-áætlun
Norðurtandaráðs og Internationat Student Exchange Programme. sem er
bandarísk stúdentaskiptaáættun. Einnig hefur Háskólinn gert tvíhliða samstarfs-
samninga við fjölmarga háskóla/stofnanir víðs vegar um heiminn. Upptýsingar
um alla samninga eru aðgengitegar á heimasíðu Atþjóðaskrifstofunnar
www.ask.hi.is eða á stóðinni www.hi.is/is/skolinn/skiptinam. Háskóli (slands er
einnig þátttakandi í stóru evrópsku samstarfsneti háskóta svonefndu Utrecht-neti.
Forstöðumaður Alþjóðaskrifstofunnar var kosinn í stjórn netsins 2004 og
endurkosinn í stjórn þess á ársfundi þess í Lille í Frakklandi í maí 2007.
í gildi eru Erasmus-samningar við um 354 evrópska háskóla. Erasmus-
samningar eru gerðir í hverju fagi og því geta verið margir samningar við suma
skóla. eða einn opinn samningur. Umfang stúdentaskipta er mikið, en einnig taka
kennarar Háskóli íslands þátt í kennaraskiptum. námsefnisgerð. hatda námskeið
í samvinnu við evrópska samstarfsaðila, taka þátt í þemanetum o.fl. Utrecht-netið
(samstarfsnet um 30 evrópskra háskóla), sem HÍ á aðild að. hefur gert samning
við 16 háskóla í Bandaríkjunum um gagnkvæm stúdentaskipti. Þessir bandarísku
háskólar mynda samstarfsnet sem í daglegu tali er kaltað MAUI-netið (Mid
American Universities). Utrecht hefur einnig gert samninga við 7 háskóta í
Ástralíu um gagnkvæm stúdentaskipti. Netið hefur einnig skipulagt sumar-
námskeið. sem stúdentar Háskóli ístands hafa sótt og kennarar Háskóli íslands
hafa kennt á þessum námskeiðum.
Þátttaka HÍ í Nordplus-samstarfi er umfangsmikil. en kennarar HÍ eru þátttak-
endur í um 73 samstarfsnetum á um 15 fræðasviðum. Af netunum eru 26 sem
tilheyra fyrrum Kennaraháskólanum. Háskóli íslands er þátttakandi í einu
þverfaglegu Nordptus-neti sem nefnist Nordlys, en starfsmaður á Alþjóða-
skrifstofu sér um samskipti við það net. Skólaárið 2008-2009 fékk Nordlys netið
28.800 evrur tit að styrkja HÍ stúdenta til að fara í skiptinám tit Norðurlandanna.
19 stúdentar hlutu styrki frá Nordlys-netinu. Atþjóðaskrifstofan fékk 5.000 evrur
(um 485.000 ísl. kr.) styrk frá Nordplus til að styrkja stúdenta frá Norðurlöndunum
til að sækja íslenskunámskeið sem hatdið er í ágústmánuði ár hvert.
Háskólinn er í samstarfi innan Nordplus eða Erasmus við atta hetstu háskóta á
Norðurlöndunum.
Forstöðumaður Alþjóðaskrifstofu á sæti í „ptaneringsgruppe for international-
isering" innan NUAS (Nordisk Universitets Administrators Samarbejde) og sótti
68