Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2008, Page 220
Þann 18. desember var úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Alls voru
veittar 12 viðurkenningar og þrjárféllu í skaut kennurum Hugvísindasviðs. Bókin
Frá Sýrlandi tit [slands. ArfurTómasar postula hlaut 700 þús kr. styrk en höfundar
hennar eru prófessor Jón Ma. Ásgeirsson úr Guðfræði- og trúarbragðafræðideild
°g Þórður Ingi Guðjónsson íslenskufræðingur á Árnastofnun. Róbert H. Haratds-
son. prófessor í heimspeki. hlaut 400.000 kr. styrk fyrir ritin Tveggja manna tal og
Frjálsir andar. Ótímabærar hugleiðingar um sannleika, siðferði og trú. Loks hlaut
Ragnheiður Kristjánsdóttir, aðjunkt í Sagnfræði- og heimspekideitd. 600 þús. kr.
styrk fyrir doktorsritgerð sína: Nýtt fótk. Þjóðerni og íslensk verkalýðsstjórnmál
1901-1944. Áættað er að doktorsvörn Ragnheiðar fari fram 6. febrúar 2009.
Þrjú rit. skrifuð af kennurum á Hugvísindasviði. hlutu tilnefningar tit viður-
kenningar Hagþenkis 2008: Doktorsritgerð Ragnheiðar Kristjánsdóttur. aðjunkts í
sagnfræði, Nýtt fólk. Þjóðerni og íslensk verkatýðsstjórnmál 1901-1944, bókin Frá
Sýrlandi til íslands. Arfur Tómasar postula eftir Jón Ma. Ásgeirsson, prófessor í
guðfræði. og Þórð Inga Guðjónsson. íslenskufræðing á Árnastofnun og bókin
Farsælt líf. réttlátt samfélag. Kenningar í siðfræði eftir Vilhjátm Árnason,
prófessor í heimspeki.
Menntavísindasvið
Við skiputagsbreytingar í Háskóla íslands árið 2008 var ákveðið að Kennaraháskóti
íslands skytdi mynda stofninn að einu hinna fimm fræðasviða Háskótans, þ.e.
Menntavísindasviði. í Ársskýrstu Kennaraháskóta ístands fyrir árið 2008 er gerð
grein fyrir síðasta hátfa árinu í starfi skólans sem sjátfstæðrar stofnunar og fyrstu
mánuðum hinnar nýju titveru hans sem Menntavísindasvið Háskóta ístands. Vísað
er í þá skýrslu til frekari upplýsinga um starfsemi Menntavísindasviðs.
Til að undirbúa fyrsta háskótaár hins sameinaða skóla þurfti að taka ýmsar
ákvarðanir áður en að formlegri sameiningu kom 1. jútí 2008. Þannig var t.d.
gengið frá sameiginlegri kennstuskrá fyrir háskótaárið 2008-2009. Einnig var
deildaskipting frá hausti 2008 ákveðin og skipaðir deildarforsetar. Jafnframt var
lögð áhersta á að viðhalda þverfagtegu starfi sem tíðkaðist í Kennaraháskólanum.
Kennarar Menntavísindasviðs eru því ekki ráðnir að einstökum deitdum heldur að
sviðinu.
A vormánuðum 2008 var ákveðið að framkvæmdastjóri rekstrarsviðs
Kennaraháskóla ístands tæki við nýju starfi í miðtægri stjórnsýslu Háskóla
íslands. Auglýst var eftir rekstrarstjóra í samræmi við áættanir um nýtt skiputag
Háskóla íslands eftir sameininguna. Kristín Indriðadóttir var ráðin rekstrarstjóri
frá miðjum júní 2008.
Yfirmenn fræðasviðanna, forsetar þeirra. voru ekki ráðnir til starfa fyrr en í
september. Að ósk menntamálaráðherra tók Ólafur Proppé, fráfarandi rektor
Kennaraháskóla [slands. að sér að stjórna starfsemi Menntavísindasviðs þar til
forseti sviðsins var ráðinn. Jón Torfi Jónasson prófessor kom tit starfa í
september sem fyrsti forseti Menntavísindasviðs.
Við sameiningu skótanna breyttist námsskipulagið þannig að náminu var skipað í
þrjár deitdir. Hinar nýju deildir eru: Kennaradeild. deildarforseti Anna Kristín
Sigurðardóttir. íþrótta-. tómstunda- og þroskaþjátfadeild. deildarforseti ErlingurS.
Jóhannsson og Uppetdis- og menntunarfræðideitd. deitdarforseti Hanna
Ragnarsdóttir.
Doktorsnám á Menntavísindasviði er í boði þvert á deildir sviðsins. Umsjón með
doktorsnámi hefur Altyson Macdonald prófessor.
Nám og kennsla á Menntavísindasviði
Á Menntavísindasviði er boðið fjölbreytt grunn- og framhatdsnám fyrir þær stéttir
sem stunda kennslu, uppeldis-, umönnunar- og þjátfunarstörf. f öllu námi við
Menntavísindasvið eru sterk tengsl við starfsvettvang þeirra stétta sem sviðið
menntar. s.s. skóla og aðrar stofnanir samfélagsins.
I október 2008 voru 2296 nemendur skráðir til náms á Menntavísindasviði. 1548 í
grunnnám og 748 í framhaldsnám, þar af 26 í doktorsnám. Nánar um skiptingu
nemendahópsins má sjá í Ársskýrslu Kennaraháskóta íslands 2008. Nemendur
við Kennaraháskóta íslands hafa um árabit rekið stúdentafélag sem sinnir
hagsmunum þeirra. Árið 2008 var unnið að sameiningu félagsins við Stúdentaráð
Háskóta (slands.
218