Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 7
Síðan »Lögfræðingur« Páls amtmanns Briem hætti að koma út um áramótin 1901 — 1902, hafa ís- lendingar eigi átt neitt rit, er sérstaklega hafi fjallað um lögfræði og hagfræði. Og koma þó fáar fræði- greinir frekar við hag almennings en þær. Læknar komu sér upp timariti 1915 og prestar 1919. Engri þjóð er jafnáríðandi og íslendingum, að eiga vekjara í sem flestum greinum. Veldur því meðal annars fjarlægð landsins frá menningarlöndunum og fámenni og frumbýlingsháttur þjóðarinnar á flestum sviðum. Til þess að varna því, að þessar fylgjur vorar valdi þeim uppdrætti, sem vanalega fytgir einangrun, hafa flestir lagamenn og hagfræðingar í Reykjavík stofnað félag til þess aðallega að gefa út tímarit, er ræði lögfræðileg og hagfræðileg efni. Er til þess ætlast, að tímaritið komi út einu sinni á hverjum ársfjórðungi, 2‘/g örk í hvert skipti og kosti 20 kr. á ári. Tímaritinu er aðaUega ætlað að flytja frum- samdar fræðigreinir, ritdóma og fagnýjungar frá út- löndum. En það mun líka taka þátt í umræðum um mikilsvarðandi löggjafarefni og lagaframkvæmdir, ept- ir því sem atvik renna til. Félagið hefir fengið 1000 kr. styrk úr Sáttmála- sjóði og kann Háskólaráðinu bestu þakkir fyrir hjálp- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.