Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Page 13

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Page 13
Tímarit lögfræðinga og hagfi'æðinga. 7 Kvikmyndasýningar — Talsímarekstur — Bjargráð og landhelgisgæsla Ishússtörf og fiskveiðar — Hagnýting á fasteign — Dúntaka og trjáviðar á Jan Mayen — Hverskonar atvinna — 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — Um mörg af þessum félögum má vafalaust segja það, að þau hafi unnið nytsamt starf í viðskiftalífi voru. Fyrir þeirra tilstilli hefir ýmsum nauðsynjafyi'irtækjum verið komið hér í verk sem annars ef til vill ekki hefðu orðið framkvæmd. Má þar t. d. nefna Eimskipafélag Is- lands. Um önnur þeirra, og það því miður alt of mörg, er það aftur á móti vitanlegt, að þau hafa aldrei átt neinn tilverurétt, eða haft möguleika til að lifa og starfa. Eg hefi reynt eftir föngum að afla mér upplýs- inga um afdrif þessara hlutafélaga, sem skrásett hafa verið á verslunarskrá. Á árunum 1904—1909 eru 47 félög skrásett. Af þeim eru 84 félög með vissu liðin undir lok, 10 er víst um að enn lifa. Um 3 vantar mig upplýsingar. M. ö. o. af félögunum frá þessum árum eru um 72% liðin undir lok, og ef þessi 3, sem óvíst er um, ei’u talin til hinna látnu, sem sennilega er óhætt, eru það fullir s/4 félaganna sem úr sögunni ei'u. Sé aftur á móti tekið tímabilið frá 1904—1918, verður útkoman þessi. Á því tímabili ei’u ski’ásett 113 hlutafélög. Af þeim eru 70 eða um 62% félaganna liðin undir lok með vissu, 37 eru með vissu lifandi og um 6 vantar mig upp- lýsingar. það er því nærri 2/3 af félögunum frá þessum ái-um sem liðin ei-u nú undir lok. Jafnvel ýms af félög- unum, sem ski’ásett eru á ái’unum 1919—1920, eru nú úr sögunni, og það sum stærstu félögin. Útkoman er því ekki glæsileg, og meðalaldur hlutafélaganna hefir ekki verið hár hér á landi. Og útkoman verður enn 'r kesilegri, þegar litið er til þess, að allur þoi’ri þessaií félaga hefir endað með tapi, langoftast mun hlutaféð alt c‘ða mestur hluti þess hafa tapast, og það mun ekki

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.