Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 13
Tímarit lögfræðinga og hagfi'æðinga. 7 Kvikmyndasýningar — Talsímarekstur — Bjargráð og landhelgisgæsla Ishússtörf og fiskveiðar — Hagnýting á fasteign — Dúntaka og trjáviðar á Jan Mayen — Hverskonar atvinna — 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — Um mörg af þessum félögum má vafalaust segja það, að þau hafi unnið nytsamt starf í viðskiftalífi voru. Fyrir þeirra tilstilli hefir ýmsum nauðsynjafyi'irtækjum verið komið hér í verk sem annars ef til vill ekki hefðu orðið framkvæmd. Má þar t. d. nefna Eimskipafélag Is- lands. Um önnur þeirra, og það því miður alt of mörg, er það aftur á móti vitanlegt, að þau hafa aldrei átt neinn tilverurétt, eða haft möguleika til að lifa og starfa. Eg hefi reynt eftir föngum að afla mér upplýs- inga um afdrif þessara hlutafélaga, sem skrásett hafa verið á verslunarskrá. Á árunum 1904—1909 eru 47 félög skrásett. Af þeim eru 84 félög með vissu liðin undir lok, 10 er víst um að enn lifa. Um 3 vantar mig upplýsingar. M. ö. o. af félögunum frá þessum árum eru um 72% liðin undir lok, og ef þessi 3, sem óvíst er um, ei’u talin til hinna látnu, sem sennilega er óhætt, eru það fullir s/4 félaganna sem úr sögunni ei'u. Sé aftur á móti tekið tímabilið frá 1904—1918, verður útkoman þessi. Á því tímabili ei’u ski’ásett 113 hlutafélög. Af þeim eru 70 eða um 62% félaganna liðin undir lok með vissu, 37 eru með vissu lifandi og um 6 vantar mig upp- lýsingar. það er því nærri 2/3 af félögunum frá þessum ái-um sem liðin ei-u nú undir lok. Jafnvel ýms af félög- unum, sem ski’ásett eru á ái’unum 1919—1920, eru nú úr sögunni, og það sum stærstu félögin. Útkoman er því ekki glæsileg, og meðalaldur hlutafélaganna hefir ekki verið hár hér á landi. Og útkoman verður enn 'r kesilegri, þegar litið er til þess, að allur þoi’ri þessaií félaga hefir endað með tapi, langoftast mun hlutaféð alt c‘ða mestur hluti þess hafa tapast, og það mun ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.