Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 18
12 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. hlutafélag merki í lögum þessum. Við höfum ekki nein- staðar í lögum skilgreiningu á hugtakinu hlutafélag og þessi skilgreining 1. gr. á ekki að vera almenn skil- greining, heldur aðeins segja til um það, hver hlutafélög ialli undir ákvæði hlutafélagslaganna. Annars hefir það þótt vera nokkur efi á því, hvað skildi hlutafélag frá öðrum félögum með takmarlcaðri ábyrgð. Sumir greina á milli þessara félaga eftir því hvort fjárstofn félags- ins er fyrirfram ákveðinn eða ekki. Sé fjárstofninn ákveð- inn, er félagið hlutafélag, annars ekki. petta mun vera algengasta skilgreiningin. Aðrir leggja áherslu á það, hvernig arði félagsins er skift, hvort það er eftir eign íelagsmanna í félaginu eða eftir þátttöku þeirra í veltu félagsins. Á þeirri skilgreiningu byggja t. d. bæði nefnda- frumvörpin dönsku, og að því er virðist dönsku hluta- félagalögin. Fyrri skilgreiningin virðist mér heppilegri. Hvernig arðinum er skift virðist ekki geta skift svo mjög miklu máli, auk þess getur verið nokkuð vafa- samt, hvernig fara eigi með félög, þar sem arðinum bæði er skift eftir eign og hlutdeild í veltu. Hlutafélagalögin okkar víkja frá dönsku lögunum í þessu efni, þau leggja áhersluna á það, að fjárstofninn sé fyrirfram ákveðinn. En þá verður líka undantekningarreglan í 2. lið 1. gr. óþörf. par eru undan hlutafélögunum skilin félög með tak- markaðri ábyrgð, sem starfa í þeim tilgangi að útvega félögum sínum hluti til notkunar eða koma afurðum þeirra í verð eða bæta með öðrum hætti hag þeirra, enda sé starfsemi félagsins takmörkuð við félaga eina og arði skift með þeim eftir hlutdeild þein’a í veltu fé- lagsins einvörðungu. Flest þau félög, sem ætlast mun hafa verið til að þetta ákvæði undanþægi hlutafélaga- lögunum, samvinnufélög án solidariskrar ábyrgðar, falla fyrir utan hlutafélagalögin þegar af þeirri ástæðu, að þau hafa breytilega félagatölu, enda er það hugtaks- atriði samvinnufélaga, skv. 3. gr. samvinnufélagalag- anna 36, 27. júní 1921. En ef til væri t. d. kaupfélag, sem hefði ekki bre.vtilegan fjárstofn, og væri með hluta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.