Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 31
Tímarit lögíTæðinga og hagfræðinga. 25 laginu sjálfu áskilinn forkaupsréttur að hlutum. Sýnir það, að sú trú, er sumir kaupsýslumenn hér hafa haft á þvi, að láta félögin sjálf eignast hluti sína, er enn við líði, en vitanlega er slíkt ákvæði nú aðeins löglegt innan þeirra takmarka, sem 28. gr. hlfl. setur. í Ugeskrift for Retsvæsen 29. apríl s. 1. ritar H. B. Krencke! um hlutafélagalögin íslensku. Grein hans er aðallega um þau ákvæði hlfl. íslensku, sem frábrugðin eru hinum dönsku. Kennir þar sumstaðar nokkurs mis- skilnings. þannig segir hann, að lágmark hlutafjár sé 10000 kr. skv. ísl. lögunum, sem ekki er rétt, því skv. 4. gr. eiga stofnendurnir að leggja fram hluti í félag- inu fyrir að minsta kosti 2000 kr. a 11 s, en ekki h v e r. Lágmark hlutafjárins verður því 2000 kr. Höf. telur, að mnköllun til skuldheimtumanna, er minka á hlutafé, þurfi aðeins að fara fram er lækka á hlutaféð um helming, og fer hörðum orðum um það ákvæði, en skv. 20. gr. skal jafnan gefa út innköllun, er hlutaféð er minkað um helm- ing eða m i n n a. Sá það minkað um meira en helming, fer um það sem félagsslit skv. 48. gr. Ólafur Lárusson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.