Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 43
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 37 þá gæti það virst kynlegt, að vilja fara að hrófla við því nú. En eins og tekið var fram í byrjun, hefir orðið hag- fræði líka verið notað um aðra fræðigrein, og einkum er >að orðið mjög algengt á síðari tímum. pað er auð- velt að gera sér grein fyrir, hvernig á þessu stendur. ís- lenska orðið „hagur“ er tvírætt, þar sem það merkir bæði ástand og ávinningur eða hagnaður. Fyrri merk- ingin er höfð í huga, þegar orðið hagfræði er látið þýða statistik, en hin síðari, þegar það á að þýða ökonomia. þó að það kæmi nú stöku sinnum fyrir, að orðið hagfræði væri notað í þessari síðari merkingu jafnframt því, sem það væri alment notað í fyrri merkingunni, þá væri að vísu ekki mikill skaði skeður. En nú má svo heita, að hagfræði sé orðið algengasta heitið á ökonomiu á ís- le.nsku. Tveim ólíkum fræðigreinum er þannig blandað saman með því að nefna þær sama nafni. Er slíkt alveg óviðunandi og ætti ekki að haldast til frambúðar. En hvernig á þá að greiða úr flækjunni? Annað- hvort verður að nota orðið eingöngu um statistik og hætta að nota það um ökonomiu, eða þá að nota það eingöngu um ökonomiu og taka upp annað nafn á statistik. 1 fljótu bragði virðist nú statistikin eiga forgangsréttinn að þessu heiti, þar sem hagfræði er svo að segja eina nafn- ið, sem notað hefir verið á íslensku um þá fræðigrein, en um ökonomiu hafa auk þess verið notuð ýms önnur heiti, svo sem þjóðmegunarfræði, auðfræði og viðskifta- fræði, en það heitið, sem beinast lægi við og eðlilegast væri, hefir þó ekki verið notað um' þá fræðigrein. pað er orðið búfræði. það hefir nú í málinu fengið aðra þrengri merkingu, þ. e. fræði um sveitabúskap, sem orð- in er svo föst, að varla mun gerlegt að hagga við henni. Reyndar væri hér ekki um neina gerbreytingu að ræða, heldur aðeins um útvíkkun á merkingu orðsins búfræði, því að sveitabúfræðin' (sem nú er nefnd búfræði ein- göngu) fellur líka undir almenna búfræði eða ökonomiu. Og sú útvíkkun ætti jafnvel ekki að vera ókleif, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.10.1922)
https://timarit.is/issue/314314

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.10.1922)

Aðgerðir: