Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 54
48 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. einstaklingar kaupi það frá upphafi, en lagamenn geta naumlega varið 12 kr. á ári betur til annars en til að kaupa það eftir því, sem það kemur út. L. H. B. Nordisk Statistisk Tidskrift heitir tímarit, sem nýlega er farið að gefa út í Svíþjóð. Hefir komið af því fyrsta heftið, sem er 12 arkir að stærð, en gert er ráð fyrir, að árgangurinn verði 4 hefti og kosti 25 krónur (sænskar). Útgefandinn heitir Thor Andersson dr. phil. í Strángnás. Ritið fjallar auð- v'tað, eins og nafnið bendir til, um norræna talfræði, en er þó eigi einskorðað við Norðurlönd, enda birtast í því ritgerðir bæði á ensku og þýsku, auk Norðurlandamál- anna. Hafa nafnkendir erlendir talfræðingar, svo sem þlóðverjinn Bortkiewicz og Rússinn Tschuprow, ritað greinar í fyrsta heftið. Auk ýmsra greina snertandi noiræna talfræði, eru í fyrsta heftinu nokkrar ritgerðir um talfræðiaðferðina alment og samband talfræðinnar við aðrar vísindagreinar (náttúruvísindi, fornfræði, líffræði og sagnfræði), eða notkun talfræðiaðferðarinnar í þess- um vísindagreinum. Ennfremur eru í heftinu rækilegir dómar um nokkrar nýlegar kenslubækur í talfræði og aðrar talfræðibækur, og loks skrá um nýjustu opinberar hagskýrslur á Norðurlöndum í hverri grein, raðað eft- ir efni. I hefti þessu er ein grein um íslenska talfræði, er nefnist Den islandske' Statistiks Omfang o g V i 1 k a a r, eftir porstein þorsteinsson hagstofu- stjóra. Er þar skýrt frá efni íslensku hagskýrslnanna og hvernig þær eru til orðnar. Hefir grein þessi áður birst í skýrslu um norræna talfræðingafundinn, sem hald- inn var í Kaupmannahöfn í fyrra sumar. Var höf. boð- ið á fundinn, en hann gat ekki mætt þar, og sendi því greinina. p. p.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.