Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1983, Qupperneq 3

Dýraverndarinn - 01.01.1983, Qupperneq 3
Útgefandl: Samband dýraverndunarfélaga Islands Rltnefnd: Edda Bjarnadóttir Jórunn Sörensen (Ábm.) Auglýsingar: Hilmar Norðfjörð Kristján B.G. Jónsson Afgreiðsla: Jón (sleifsson Sími 16597 og heima 10964 Utanáskrift Dýraverndarans: Pósthólf 993, 121 Reykjavík Efnisyf irlit: Bls. Eru veiðar eitthvert vandamál ........ 3 Kveðið um ástina ..................... 4 Um fórnardýr visindanna .............. 5 Til kríunnar (Ijóð) .................. 10 Selurinn gerður að blóraböggli ....... 11 Bros (Ijóð) .......................... 12 Fornir vinir ........................ 12 Hvað veistu um hesta? ................ 13 Leyndardómur veiðiháranna ............ 14 „Glóbjart liðast hár um kinn" ........ 15 Fuglar - rit Landverndar 8 ........... 16 Tík kennir hvolpum .................. 18 Börnin skrifa ........................ 19 Frækilegt björgunarafrek ............. 20 Lífshætta á langferöum ............... 21 Þúfutittlingurinn friðaður á (talíu .... 22 Ávarp SDÍ í tilefni EVRÓPUDAGSINS 22 Veistu svarið - er æðarfuglinn friðaður? 24 Oddvitum skrifað ..................... 25 Verr sett en gestir Borgianna ........ 26 Fuglatalning á Akureyri .............. 28 Norrænt umferöarár - réttur dýranna 29 Svör við „Hvað veistu um hesta? ... 30 Setning og Prentun: LITBRÁ-offset Bókband: Arnarberg Forsíöumyndln: Myndina tók Trausti Tryggvason, Stykkishólmi. Trausti er trúnaöarmaður SD( Efni í brennidepli Efni DÝRAVERNDARANS er í brennidepli dýrauerndun- arumræðu um allan heim. Bent skal á greinar um tilraunir á dýrum á bls. 5 og bls. 15. Hér á landi hefur nánast ekki uerið nein umræða um tilraunadýr. Hér er efnaiðnaður (t.d. fram- leiðsla á snyrtiuörum, lyfjum og ýmsum efnum) mjög lítil í samanburði uið það sem er í mörgum öðrum löndum og er það e.t.u. álit einhuerra að þá komi okkur þetta ekki uið, þ.e. huernig aðrar þjóðir nota lifandi dýr - en höfum eitt í huga: VIÐ ERUM NEYTENDUR FLESTALLRA ÞEIRRA VARA SEM HÉR UM RÆÐIR OG BERUM ÞVÍ SANNARLEGA OKKAR SKERF AF ÁBYRGÐINNI. Ég álít einnig að uið „notum“ allt of mikið af tilrauna- dýrum hér á landi í ýmsar líffræði og/eða lœknisfræðilegar tilraunir sem þjóna ákaflega litlum tilgangi. Einnig af þeirri ástæðu er umræðunnar full þörf hér á landi. Lesendum skal einnig bent á fyrstu grein blaðsins: Eru ueiðar eitthuert uandamál?, uiðtal uið Sigrúnu Helgadóttur líffrœðing á bls. 11, „Lokaorð“ Árna Waag Hjálmarssonar á bls. 17 ogað síðustu kafla úr bókinni „Raddir uorsinsþagna“ á bls. 26. Allt þetta efni færir okkur staðreyndir og ýmsar hugleiðingar um stöðu óspilltrar náttúru og með huaða rétti maðurinn geti gengið fram gegn náttúrunni eins og hann gerir. Nýtt útlit Sá DÝRAVERNDARI sem nú kemur fyrir sjónir lesenda sinna hefur fengið nýtt og fallegra útlit. Blaðið er nú offset- prentað en þannig uerða möguleikar á uppsetningu efnis margfalt meiri. Ritnefnd hefur notið dyggilegrar aðstoðar Rafns Hafnfjörð í Litbrá og starfsmanna hans og þakkar þeim góðar ráðleggingar og uönduð uinnubrögð uið frágang fyrsta offsetprentaða DÝRAVERNDARANN. Ritnefnd skorar á lesendur blaðsins að bregða skjótt uið og senda blaðinu efni og skemmtilegar myndir. js 1

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.