Dýraverndarinn - 01.01.1983, Side 27

Dýraverndarinn - 01.01.1983, Side 27
Oddvitum skrifað Leiðari siðasta tölublaðs Dýra- verndarans voru greinar úr kaflan- um um forðagæslu úr Búfjárræktar- lögunum auk áskorunar til forða- gæslumanna að leita til SDÍ ef þeim gengi illa að fá lögunum framfylgt. Til þess að fylgja þessum mikil- væga máli enn frekar eftir var eftir- farandi bréf sent öllum oddvitum landsins ásamt tveim eintökum af Dýraverndaranum. Reykjavík, á Þorra 1983. úr Búfjárrœktarlögunum; auk á- skorunar frá SDÍ. Þetta biðjum við þig og forðagœslumanninn að kynna ykkur. Á hverjum vetri berast SDÍ fjöl- margar kvartanir og kœrur vegna lélegrar - jafnvel engrar - fóðrunar búfjár auk margs konar vanhirðu. Virðist forðagœslumönnum oft á tíðum reynast mjög erfitt að knýja fram viðunandi úrbœtur, þannig að sömu mönnum líðst alls konar draslaragangur, að maður tali ekki um hrein lögbrot, gagnvart skepn- um sínum ár eftir ár. Þetta er stjórn SDÍmikið áhyggjuefni og hefur hún í mörg ár leitað leiða til úrbóta. Því biðjum við þig að veita forðagæslu- manninum fulltingi við fram- kvœmd forðagœslulaganna þannig SKOP Kœri oddviti! Hjálagt sendist þér tvö eintök af 4. tbl. 68. árg. D ÝRAVERNDARANS. Annað eintakið er œtlað þér hitt biðjum við þig vinsamlega að af- henda forðagœslumanni sveitar- félagsins. Á annarri kápusíðu eru þrjár greinar úr kaflanum um forðagœslu Hvað er fyndið ? Dýraverndarinn hefur oft vakið athygli á ,,skopi“ sem birtist í ýmsum blöðum og beinist að dýrum. Þarna er jörðin að eyðast í eldi - páfa- gaukurinn gleymdist. Hér er verið að gera lítið úr tilfinningum fólks gagnvart dýrum. Við getum einnig látið þessa ,,skopmynd“ minna okkur á að EF við eyðum jörðinni fer meira forgörðum en ,,bara“ við mannfólkið. . . . js 25

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.