Dýraverndarinn - 01.02.1974, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.02.1974, Blaðsíða 10
Lítið kvæði um kiður 1. Nú eru kiður komnar á kreik, komnar í matbjörg nóga. Síviljugar í sveppaleit sveima um holt og móa. 2. í gulvíðirinn svo ganga þær, gróðurinn fljótt þær tína. Við tjörnina, sem skín svo skær skemmtun þær finna sína. 3. Þar er grængresi, lauf og lyng, lífshnossin geitna minna. Og víðirinn grær þar vítt um kring. Víst mun þar skjól að finna. 4. Þegar í mjúkum mosabing metrar þær hvíld sér taka, ég Bjarka, bjóst ég þá við, að hann hefði lent heim, sem mér þótti þó ólíklegt, eða sezt að í kofanum. Leið svo dagur til kvölds. Fór ég heim með féð og rak það skammt frá fyrrnefndum kofa, en fór hægt og þegjandi með það. Þegar heim kom hafði Bjarki ekki sézt þar, en morguninn eftir kom hann heim og sá ég eftir á, að hann hafði legið hjá reipinu þennan tíma, hafði bú- izt við, að ég kæmi þar aftur, en verið farið að lengja eftir mér sem von var. Skothundur var Bjarki góður, þó fór ég eigi með byssu, en Theódór hafði hana stundum með sér. Hon- um var sama, hvort hann sótti á þurru eða í vatn. Við byssu var hann ekki hræddur, samt mátti ekki snúa hlaupi að honum svo hann færði sig ekki frá því. þungt falla höggin eitt og eitt, - þá er víst uppgjöf saka. 5. Því stundum er hornabroddum beitt, bitið í systur eyra. þungt falla höggin eitt og eitt, oftast má þá kveinstaf heyra. 6. Eðlið er þó að una sér einum í hópi saman. Að virða þá fylking fyrir sér færir hið mesta gaman. 7. Horfi ég á hvar þær kiður nú koma sunnan úr fjalli, fallega dreifist fylking sú framan í brekkuhalli. Ein var sú íþrótt, sem hann lék og ég ekki séð aðra hunda gera, en hún var sú, að hann hljóp oft upp tveggja metra háa og lóðrétta veggi hlaðna úr torfi og greip spýtu eða annað sem hann átti létt með að festa tennur á og hafði verið stung- ið í vegginn, en ef hann náði því ekki strax, var hann tregur til að reyna aftur. Við hesta var Bjarki grimmur, beit þá hlífðarlaust í hælana, ef þeir gengu ekki með góðu undan honum, við sauðfé var hann eins og ég hef áður sagt, en við vorlömb svo meinlaus, að ef ég þurfti að reka með honum lambær, lézt hann ekki sjá lömbin, þótt þau væru í kringum hann. Oft passaði ég ær um sauðburð með honum, og ef ég var hjá ám 8. Að kjarngresi Lind víst leitar sér, í lynginu Drottning hvílir, Dís yfir laut og leiti ber, lundurinn Dropu skýlir. 9 Kolbrún mín er að kroppa af grein, Kolla jórtrar með stilling. Hafur og geit sér una ein í öræfablámans hilling. 10. Glöð er hún víst mín geitahjörð, gott hennar arð að hljóta. Meðan hún gengur um móður jörð megi hún gæða njóta. Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum nýbornum, hélt hann sig ávallt í nokkurri fjarlægð. Við hýsingu á fé var hann betri en maður, og í fjársmölun var hann mér mikils virði. Við vatnsföll var hann óhræddur, en við ferju var hann hræddur fyrst í stað, en það fór af honum, og þegar ég kom að ferjustað og Bjarki sá að rótað var við pramma, fór hann upp í hann áður en hann kom á flot. Læt ég hér staðar numið við lýs- ingu á Bjarka og vonast til að þessi fátæklegu orð varpi nokkru ljósi á eiginleika hans og að þau örvi ein- hverja til að umgangast dýrin sem viti gæddar verur. Bjarnt Benediktsson. Bjarnastöðum. Axarfirði. N-Þing. 10 D Ý R AVE R N DA RI N N

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.