Dýraverndarinn - 01.10.1974, Blaðsíða 35

Dýraverndarinn - 01.10.1974, Blaðsíða 35
Föndurhornið æðarblikinn er sagaður út úr 5 m.m. krossviði. Leggið gegnsæjan pappír yfir myndina og takið hana upp með kúlupenna eða blýanti. Leggið síð- anan kalkipappír á krossviðinn og teikningunar þar ofan á. Þegar þið hafið flutt myndina yfir á plötuna, eins nákvæmlega og ykkur er unnt, getið þið tekið laufsögina og byrj- að að saga. Munið, að saga létt og og lipurt og halda söginni ávalt lóðrétt í hendi, meðan sagað er. Sérstakan pall þarf að smíða undir fuglinn og væri gott að hafa hann úr dálítið þykkra efni, t. d. 8 mm þykku. Tapparnir x ganga niður í göt, sem gerð eru á réttum stöðum í pall-plötuna. Eftir að hafa slípað allar brúnir með fínum sandpapír og límt tapp- ana fasta, með griplími, getið þið farið að mála, t. d. pallinn dökk- grænan og undirstöðu fuglsins gul- græna. Pappírshnífurinn er sagaður út úr 3. mm krossviði (birki). Slípið vel með sandpappír og sverfið egg- ina á með fínni þjöl. Málið mynd á skaftið og lakkið með celloulose- lakki. ÖVRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.