Heimir : söngmálablað - 01.06.1936, Blaðsíða 8

Heimir : söngmálablað - 01.06.1936, Blaðsíða 8
38 Óskar Jónsson Þcss vegna: Spinnum þáttinn og vöndum að efni sem vinnu. Snúum hvern streng og stillum svo, að samhljómurinn verði fullkominn og ekki falskur. Samræmið fagurt — og ekki flátt. Átökin stundvís —- og ekki lin. Hlási ekki til hyrjar á næsta söngmóti, þá siglum beiti- vind og stefnum hátt. Jónas Tómasson. þ A rr rr U R Ú R B R A U T R Y Ð .1 EN D A S T A R F I. E F T I li Ó S KAR JÓN S S O N. I. Lega lands vors iiefir valdið þvi, live mjög vór höf- um farið á mis við ýmsa menningarstrauma, sem fyr á timum gengu yfir norðurálfuna. Þess sér og glögg merki. Að undanteknum skáldskap hafa liér engar listir þróast, allt fram á síðustu áratugi. Meira að segja liafa sumar listgreinir, eins og t. d. tónlist, verið liér alls óþekt- ar. Uljóðfæri voru hér engin sem teljandi eru og sam- leikur á hljóðfæri alls óþekkt fyrirbrigði. Það eina sem til var hér á því sviði var langspil og „fiðla“, hvort- tveggja mjög frumstæð vejrkfæri, jsem ekki koma lil greina í |)essu sambandi. Tungan sjálf vitnar líka um þetla, því að orðin að „syngja" og „kveða“ eru enn, af gömlu fólki, notuð um allan hljóm, hvort sem er manns- rödd eða hljóðfæri — annað þekktist ekki. Gisli Konráðs- son fræðimaður segir t. d. á einum stað, um skagfirskan mann, að „hann k v a ð svo vel á fiðlu, að ærin var íþrótt i“. Um aldamótin 1800 er sagt, að Magnús Stephensen hafi flutt hingað til lands liljóðfæri líklega „harmoni- um“ — og mun það vera fyrsta hljóðfæri sem hingað hefir flutst, en var skömmu síðar selt aftur lil úllanda.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.