Heimir : söngmálablað - 01.06.1936, Blaðsíða 10

Heimir : söngmálablað - 01.06.1936, Blaðsíða 10
40 Óskar Jónsson Þeir skrifuðu Jóni Leifs, sem þá dvaldi í Þýzkaland, og báðu hann að afla sér upplýsinga uru með livaða kjörum liægt myndi að fá liingað kennara. Jón brást vel við þeim tilmælum og að lokum réðust þeir í það, fyrir milli- göngu bans, að ráða hingað þýzkan hornleikara, Otto Böttcher að nafni. Hann kom svo Iiingað lil Reykja- víkur 8. maí árið 1922. Eftir nokkrar sanmingaumleit- anir milli félaganna æfðu þau sameiginlega undir stjórn lians og spiluðu í fyrsla skifli saman 17. júní j)á um sum- arið. Árangur af þessu samstarfi varð svo góður, að úr þessu var ákveðin endanleg sameining félaganna og Lúðra- sveil Reykjavíkur stofnuð 7. júlí 1922. Stofnendurnir voru 31 maður. Sjóði töluverða og ýmsar eignir í liljóðfærum og nótum áttu bæði félögin, og var j)að allt, án nokkurs frádráttar, tagl til sameiginlegrar eignar og svo ákveðið í lögum félagsins, að allt væri eign félagsskaparins og að enginn einstakur félagsmaður gæti gerl tilkall lil eigna félagsins, eða nokkurs bluta jjeirra, ]>ó bann síðar gengi úr félaginu. — Böttclier starfaði nú sem kennari og stjórnandi sveitarinnar í tæp tvö ár, eða j)ar til í marslok 1924; en 1. apríl J)að ár var Páll Isólfsson ráðihn stjórn- andi og hefir, að mestu óslitið, gegnt J)vi starfi síðan. — Áðu r en lúðrasveitin var stofnuð, hafði „IIarpa“ bafið undirbúning að húsbyggingu til æfinga, j)ví að það félag, eins og öll önnur slík, bafði verið á lirakhólum um æf- ingastaði. Lúðrasveitin bélt nú fram þessu máli af mildu kappi og kom j)ar að lokum að Hljómskálinn var full- bygður síðara hluta ársins 1923. Kostaði liann tæpar 27 j)ús. kr. Með j)vi var bætt úr brýnni þörf fyrir félagið en þungur baggi lagður á herðar félagsmanna næstu árin. Til jæssara framkvæmda naut félagið Iijálpar og velvilja ýmsra bæjarbúa og bæjarstjórnar, en ])ó sér- staklega þáverandi borgarstjóra, K. Zimsen, sem á marg- víslegan bált studdi að Jæssu með ráðum og dáð. —- Eftir j)etta má segja að félagsskapurinn væri kominn á fastan grundvöll og stórum bætt starfsskilyrði sveitar-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.