Heimir : söngmálablað - 01.06.1936, Blaðsíða 16
46
.S'. Heiðar
að síðar f'efisl íækifæri lil þess að birta rækilegar „end-
urminningar“, sein bregði betri birtu á farinn veg og
að þá komi fyllilega i ljós, að söngstjóri kórsins, sem frá
öndverðu hefir verið Jón Halldórsson, er sá, sem liefir
Iialdið kórnum uppi frá því fyrsta og leitt hann fram
til þesss þroska, sem kórinn licfir beztum náð.
H. H.
S A M S Ö N G U R I II A F N A R F I R Ð I
Karlákórinn „Þrestir“ söng
í annað sinn í K. F. U. M.-hús-
inu í HafnarfirSi undir stjórn
hr. Jóns íslcifssonar. Aðsókn
var sæmileg og viðtökur góðar.
Á söngskránni voru 12 lög —
flest gamlir kunningjar — öll
útlend, néma eitt, „Hrím“, cftir
Friðrik Bjarnason organista i
Hafnarfiði, frumlegt lag og vel
fallið lil söngs. Karlakórarnir
íslenzku ætlu að syngja meira
af islenzkum tónsmíðum og
jiannig örfa íslenzka karlakórs-
lagahöfunda lil starfa.
Einsöngva sungu þeir, séra
Garðar Þorsteinsson og Pálmi
Ágústsson. Séra Garðar er
löngu kunnur sem góður söng-
maður, enda söng hann jirýði-
Iega að þessu sinni. Pálmi er
lítt reyndur og skortir lærdóm,
en hann hefi mjög laglega
iödd. Einnig sungu þeir séra
Garðar og Hallsteinn Hinriks-
son duet í „Ave Maria“ eftir
!->. Aht og tókst það mjög-
sómasamlega. Þess gætti nokk-
uð, að undirsöngur kórsins var
of sterkur. Einnig var fram-
burði á texta oft ábótavant
(flár á köflum). En samtök
voru alla jafna i góðu lagi, enda
var stjórn söngstjórans ná-
kvæm og lipur.
Eg heyrði þessa (söngsveit
syngja í fyrra (lnin var að vísu
ekki alveg eins stór þá), og
eg verð að segja, að ef eg hefði
ekki þekkt þarna flest sömu
andlitin aftur, þá hefði eg ekki
trúað því, að þctta væri sama
sveitin — svo mikil var breyt-
ingin og öll til hins betra. Það
er augljóst að að baki slikra
framfara liggur mikið erfiði og
sterkur áhugi bæði hjá söng-
sveit og söngstjóra. Þá má
hcldur ekki gleyma því, að kór-
inn hefir notið kennslu hjá hin-
um ágæta söngkennara S. í. K.,
hr. Sig Birkis.
Haldi kórinn jiannig áfram
á þroskabrautinni getur hann
óhikað gengið til leiks og haft
sóma af. En eitt vildi eg ráð-
ieggja þessuin kór (og yfirleitt
öllum kórum) : Iðkið meira
veikan söng; hann er eins væn-
legur til sigurs og hinn sterki.
21./2. ’3C. S. Ileiður.