Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 58

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 58
50 BÚNAÐARRIT Um þá getgátu höfundarins, að efnahlutföllin í útheyinu kunni að hafa verið óheppileg, dylst mér ekki, að einmitt þar muni vera rétta lausnin, að svo miklu leyti sem því má treysta, að hvorki þurfi að gera ráð fyrir ónákvæmni við tilraunirnar eða öðru, er raski gildi þeirra. í mínum augum fer því niðurstaða tilraunanna ekki í bága við fóðureiningar P. Z. og raska ekki gildi útreikninga hans eða heimildarmanna hans i þvi efni. En búpeningsræktin hér á landi byggist á því, að gera sem mest verðmæti úr heyinu og beitinni, jafnt fjörubeitinni sem grasbeitinni. Það, som því skiftir máli fyrir bændur er, að gota farið nærri um hlutföll meltanlegra efna heysins annarsvegar, eftir því hvert heyið er og hvernig það er verkað, og hinsvegar beitarinnar til landsins og fjörunnar, þar sem til hennar næst; og þvi næst að meta það liverjar fóðurbætis- tegundir komi til álita að kaupa og bezt séu til þess fallnar að bæta heimafóðrið eða auka það með þeim næringarefnum, sem of- Htið er af í hlutfalli við þau efnin, sem meira er af en svo að skepn- urnar geti notfært BÓr þau, ef þær fá ekki annað en heimafóður. Eins og Jón Gautur bendir á, reyndist sildarmjölið langbezti fóðurbætirinn, maísinn þar næst, en rúgmjölið sízt. í sambandi við efnagreining þessara fóðurtegunda samkvæmt efnarannsóknum sýnir niðurstaða tilraunanna því að kolvetnin i heyinu voru meiri en svo, að skepnurnar gætu notfært sér þau til fulls, ef eingöngu var gefið hey, og að það kom þá fyrst að fyllri notum, er bæði eggjahvítan og feitin var aukin í fóðrinu. En þegar þannig stendur á, má ekki miða gæði fóðurbætisins, sem keyptur er, við það hvernig hinar einstöku fóðurbætisteg- undir eru metnar til fóðureininga og hverjar tegundir séu ódýr- astar eftir þeim útreikningum, heldur það eitt hverjar tegundir hafi mesta eggjahvítu og feiti að geyma, og hentastar eru til þess að auka þau efni fóðursins í heild sinni á ódýrastan hátt. Er eg því sammála Jóni Gaut um það, að fóðureiningaútreikn- ingar séu í þessu sambandi og fyrir þessar sakir villandi fyrir al- þýðu manna, og fjærri því að vera til þess fallnir „að skapa ljósa, alþýðlega fræðslu til leiðbeiningar við rétta hagnýting fóðurtegund- anna“. Og að minni ætlan er umbóta í fóðrun búpeningsins, eins og Jón Gautur vekur máls á og aðalatriðið er fyrir honum, einmitt þar að leita, að efnahlutföllin í fóðrinu, eins og það er, séu oft og tiðum óheppileg, og sé þvi oftar nauðsynlegt en vér gerum oss grein fyrir, að hafa annað fóður með heimafóðrinu, til þess að fóðurgildi þess njóti Bin sem bezt. E. Br.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.