Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 32

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 32
286 BÚNAÐARRIT koti í Mýrasýslu, Ingunnarstöðum í Kjós, Skógarkoti í Þingvailasveit o. s. frv. Sýningar á stórgripum voru ekki aðrar þetta ár en héraðssýning fyrir alla Húnavatnssýslu á hrossum. Yar hún á Sveinsstöðum 19. júní. Var hún allvel sótt? og hrossin flest sæmilega útlítandi. í dómnefnd, auk min, voru þeir Ásgeir Jónsson i Gottorp og Magnús Jónsson á Sveinsstöðum. Hrútasýningar voru haldnar í Húnavatnssýslu, Bæjarhreppi í Strandasýslu, og svo innan búnaðarsam- bands Dala og Snæfellsness, og sambands Borgarfjarðar, og ennfremur í Kjósarsýslu. Hefir þessara sýninga verið þegar minst í Búnaðarritinu (2. hefti þ. á.). Kynðótaí'élögin. Þeim fjölgar heldur. Nautgripa- félögin, sem nutu styrks fyrir starfsárið frá 1. nóv. 1913. til 31. okt. 1914, voru 22, með 2594 kúm. Auk þess stofnuð á árinu 1914, 3 ný félög með 326 kúm, og verða þá féiögin 25 alls með 2920 kúm samtals. Styrk- urinn til félaganna nam alls kr. 4442,50. Á þessu ári, 1915, hafa verið stofnuð fjögur ný félög, þar af tvö í Húnavatnssýslu, í Langadal og Svína- vatnshreppi. Hrossarœktarfélögin eru 8 alls. SauðfjárJcynbótábúin eru sjö, þau sömu og árið 1914. — Sauðfjárræktarfélag er nýstofnað í Mela- og Leirásveit í Borgarfirði. Er það þriðja fjárræktarfélagið á landinu. Eftirlitskenslan fór íram eins og að undanförnu, 1. nóv. til 15. des. Kenslunnar nutu að þessu sinni 12 menn. Þeir voru: 1. Agúst Sveinsson frá Ásum í Árnessýslu, 2. Eiður Guðmundsson frá Óslandi í Skagafirði, 3. Guðiaugur Einarsson frá Moldartungu í Rangárv.s., 4. Guðlaugur Jóhannesson frá Klettstíu í Mýrasýslu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.