Sunna - 01.02.1933, Qupperneq 4

Sunna - 01.02.1933, Qupperneq 4
132 S U N N A gerði hann líkneskju afSæmundi á selnum og kom henni á merka listasýningu í heimsborginni.Mynd- in vakti stórmikla at- hygli, svo að lista- maðurinn varð víða kunnur og mikið um hann rætt. Þykir hann sameina á ó- venju snjallan hátt norrænan anda og suðrænar línur. Asmundur Sveins- son er fæddur á Kolsstöðum í Dala- sýslu 1893. Lauk hann tréskurðarnámi hjá Ríkarði Jóns- syni, en brauzt síð- an til Stokkhólms og stundaði nám við listaháskólann þar í sex ár. Þá hélt hann til Parísar. Þar A. S, Sverlingi. dvaldi hann 1 Ú ár og gerði þar mörg listaverk, er mikið hefir þótt til koma. Arið 1928 ferð- aðist hann austur í listalöndin fornu, Grikkland og Ítalíu, og kynnti sér listasöfn þeirra landa. Eigi löngu síðar kom hann heim. Hafði hann fyrstu sýningu sína hér á landi árið 1930, og vakti hún mjög mikla athygli. Aður hafði hann sýnt ýms verk í Stokkhólmi og París. Ásmundur er fjölhæfur og snjall myndhöggvari og fer sínar eigin leiðir, svo að engum, er sér verk hans, getur dottið í

x

Sunna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.