Sunna - 01.02.1933, Side 14

Sunna - 01.02.1933, Side 14
142 S U N N A ------Heim að húsi heldur jór, hamast hríðar snarpar. Kristinn Gunnl. Erlendsson (12 ára) Krókst. Landssv. ------Er það lýði unun stór, eftir hríðar snarpar. Sigríður J. Jðhannsdóttir, ísafirði. ------Fjörið eykur ólíkt bjór, og áhpggjunum varpar. Sigríður Sigtryggsdóttir (13 ára) Svalbsk. N.-Þing. ------íslands prýði oft er stór, eftir hríðar snarpar. Sig J. Björnsson (10 ára) Reynis- og Deildsk. Mýrd. ------Ekki bíð eg inni rór eftir hríðar snarpar. Porst. Kr.Jónsson (13 ára) Reynis- og Deildsk. Mýrd. Auk þess bárust nokkrir botnar frá fullorðnu fólki, en eigi þykir ástæða til að birta þá hér. Tvenn verðlaun voru veitt fyrir botnana, 1. verðlaun Þor- steini Kr. ]ónssyni og 2. verðlaun Guðmundi Guðmundssyni. íslenzka vikan og börnin. Þegar við vinnum störf okkar glöð, gengur allt vel. Hand- tökin verða létt og árangur starfsins mikill. Tíminn líður þá undurfljótt. Og það verður létt að inna skyldustörfin af hönd- um. Starfsgleðin er heilnæm og nauðsynleg fyrir störf okkar, alveg eins og loftið og sólskinið. Það er ekki síður nauðsynlegt, að vera glaður við námið. Gleðin er vís, þegar þið finnið eitthvert takmark í námi ykkar. Þegar ykkur verður það ljóst, að þið getið gert töluvert margt, sem er til gagns og heilla fyrir alla þjóðina.

x

Sunna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.