Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 33

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 33
úTVARPSÁRBóK 31 ar og' tiltölulega hægfara útbreiðslu. Efast jeg ekki um, að þessu meg'i halda fram og færa að því ýms rök. Hinsvegar er mjer spurn: Getur útvarpið fullnægt hinu þýðingarmikla hlutverki sínu í þágu íslenzku þjóðarinnar á þessum grundvelli? Eru möguleikar til þess að útvarpið komi öllum að notum, sem þess þarfn- ast, — jafnvel þótt afnotagjaldið væri helmingi lægra. Jeg er sannfræður um að svo yrði ekki - sízt út urn sveitir og í smærri kaupstöðum. Almennasta verð viðtækja (3ja lampa) mun vera ca 140—170 krónur. Reksturskostnaður slíkra tækja verður tæplega undir 45—60 krónur. Verða þá ár- leg útgjöld fyrir þessi ódýrari tæki ca 75—90 krón- ur að afnotagjaldinu meðtöldu. En þá upphæð getur fátækur fjölskyldufaðir með mikla ómegð ekki greitt, og neyðist til að vera án útvarpsins. Tel jeg að með því móti verði útvarpið ekki það menningartæki. sem þjóðin þarfnast. III. En hver leið er þá fær til þess, að afnotagjaldið verði notendum ekki ofurefli og útvarpsstarfsemin ríkissjóði ekki ein plágan í viðbót? Minn skilningur er sá, að æskilegasta lausnin sje sú, að landsmenn sýni þann samhug í þessu sam- eiginlega velferðarmáli að taka á sig lögboðinn skatt. Iiæfilegt væri að hann yrði 2—3 krónur á hvern gjaldenda, — án tillit til þess hvort hann væri út- varpsnotandi eða ekki. — Fyrir kostum þessa fyrir- komulags mætti færa mörg rök, en aðeins fá skulu nefnd að þessu sinni. Peir eru t. d. margir, sem hafa útvarpsins not án þess að kosta nokkuru til þess, þar sem sjerstakt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.