Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 15

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 15
úTVARPSARBöK 13 Þegar sú áætlun var gerð/ voru hjer á álfu alls 189 útvarpsstöðvar með um 600 kw loftnetsorku, svo að þótt hún hafi verið heppileg á sínum tíma — sem skiftar skoðanir eru um — þá er hún nú, þeg- ar stöðvarnar eru orðnar 240, með um 5000 kw loft- netsorku, orðin úrelt. Var því boðað til nýrrar ráð- stefnu á síðastliðnu vori, eins og fyr var sagt, í Luzern í Sviss, þar samin ný áætlun, sem hjer fer á eftir. (I skrána eru aðeins teknar stöðvar með 7 kw í loftneti, eða þar yfir). Eins og sjá má, hefir útvarpsstöðinni íslensku verið úthlutuð 1639 metra aldan, ásamt Kovno í Lithaugalandi (7 kw), Madrid I (150 kw) og Ankara í Tyrklandi (150 kw). 8 kílo- riðum þar frá er svo Moskva I með 500 kw loftnets- orku. Hvernig þetta muni gefast okkur, skal látið ósagt, en auðsjeð er, að betra hefði okkur verið að fá öldulengd fyrir neðan þá gömlu, t. d. kring um 1100 metra. Stöö: Oldu- lengd, metrar öldu- tíðni kíló Hð| sek. Orka kw. Moskva II. (Rússland). 1107 271 100 Lahti (Finnland). 1145 262 60 Oslo (Noregur). 1186 253 60 Leningrad (Rússland). 1224 245 100 Norður-Portúgal. 1261 238 20 Kalundborg (Danmörk). 1261 238 60 Warschau (Pólland). 1304 230 150 Huizen (Holland). 1345 223 ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.