Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Síða 15

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Síða 15
úTVARPSARBöK 13 Þegar sú áætlun var gerð/ voru hjer á álfu alls 189 útvarpsstöðvar með um 600 kw loftnetsorku, svo að þótt hún hafi verið heppileg á sínum tíma — sem skiftar skoðanir eru um — þá er hún nú, þeg- ar stöðvarnar eru orðnar 240, með um 5000 kw loft- netsorku, orðin úrelt. Var því boðað til nýrrar ráð- stefnu á síðastliðnu vori, eins og fyr var sagt, í Luzern í Sviss, þar samin ný áætlun, sem hjer fer á eftir. (I skrána eru aðeins teknar stöðvar með 7 kw í loftneti, eða þar yfir). Eins og sjá má, hefir útvarpsstöðinni íslensku verið úthlutuð 1639 metra aldan, ásamt Kovno í Lithaugalandi (7 kw), Madrid I (150 kw) og Ankara í Tyrklandi (150 kw). 8 kílo- riðum þar frá er svo Moskva I með 500 kw loftnets- orku. Hvernig þetta muni gefast okkur, skal látið ósagt, en auðsjeð er, að betra hefði okkur verið að fá öldulengd fyrir neðan þá gömlu, t. d. kring um 1100 metra. Stöö: Oldu- lengd, metrar öldu- tíðni kíló Hð| sek. Orka kw. Moskva II. (Rússland). 1107 271 100 Lahti (Finnland). 1145 262 60 Oslo (Noregur). 1186 253 60 Leningrad (Rússland). 1224 245 100 Norður-Portúgal. 1261 238 20 Kalundborg (Danmörk). 1261 238 60 Warschau (Pólland). 1304 230 150 Huizen (Holland). 1345 223 ?

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.