Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 34

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 34
32 ÚTVARPSÁRBÓK afnotagjald er greitt. Það er t. d. ekki sanngjarnt að fátækur heimilisfaðir kaupi tæki, og greiði allan reksturskostnað af því, en starfsfólk hans og nágrann- ar hafa þess not án kostnaðar. Þá mundi margfalt auðveldara og kostnaðarminna að innheimta þennan skatt með öðrum opinberum sköttum, en sjerstakt afnotagjald er altaf mun reynast örðugt að fá greidd, og hafa i för með sjer allkonar undanbrögð og lögbrot hjá útvarpsnotendum. Og ekki ætti það að vera út- varpsstarfseminni til hnekkis þótt allar þær þúsundir króna spöruðust, sem núverandi innheimtufyrirkomu- lag kostar útvarpið. Um tvær til þrjár krónur munar engan, en þessi skattur mundi samsvara þeirri upphæð sem nú ætti að fást inn í afnotagjöldum, án þess það kæmi til- finnanlega niður á nokkrum. Og hann mundi hjálpa til að auka notkun útvarpsins. Það yrði skattur til hins stórkostlegasta menningarmáls, sem nú er á dag- skrá — skattur, sem hjálpaði til glæða andlegt líf út um alla landsbygð. Og eftir þeim peningum ætti enginn sannur Islendingur að sjá. — Fyrst við höfum fengið útvarpið, má það ekki verða neinn vanskapningur. En það er hætt við að svo verði ef starfræksla þess byggist á gjöldum notendanna, eða framlagi úr ríkissjóði. Almennur skattur yrði að mínu áliti til þess að gera útvarpið að óskabarni þjóðarinnar, sem ekki yrði þolað að vanrækt væri. Og skatturinn mundi veita því tryggari tekjur og gera starfsemi þess ör- uggari. Gleöilegt komandi ár! Gunnar Baclimann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.