Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 44

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 44
42 úTVARPSARBúK svið: segulsvið og rafmagnssvið (samsett úr kraft- línum), og er styrkleiki segulsviðsins mælikvarði á afl stöðvarinnar. Styrkleiki útvarpsins í móttökuloft- netinu fer eftir því, hversu sterkt segulsviðið frá stöðinni er og virkri hæð loftnetsins. Virka hæð loít- netsins er ekki sama og metrahæðin (hæð frá jörðu), heldur miklu minni. Er eigi fjarri sanni, að virka hæð meðalloftnets í bæjum sje um 1 meter, en nokkru meira þar sem netin standa á| bersvæði. Virka hæð inniloftnets mun vera nálægt hálfum meter. Segulsviðsstyrkleikinn er mældur í einingunni mikróvolt á meterinn (mikróvolt = 1/1.000.000 volt), sem þýðir, að segulsviðið spani svo eða svo mörg mikróvolt á hvern meter í loftnetinu (miðað við virk- an meter). Eftir því sem mikróvoltin eru fleiri, er orkan frá sendistöðinni meiri. Menn liafa fundið, með prófunum, eða mælingum, að til þess að útvarp heyrist vel í meðalstóru her- bergi, þarf hátalarinn að fá sem svarar 500 milli- watt, og í'er hjer á eftir bráðabirgðatafla yfir, hversu mikinn sviðsstyrkleik nokkrir móttakarar fjurfa, til þess að geta skilað hátalaranum þessu afli. Tveggja lampa [ Gi ipillampi E 424 spennistengd- ) tæki með J ur við hátalaralampann C 443 l endur- ( (pentnða). Hlutfall spennis 1:3. I lengslum. 1150 míkróvolt Do. með band- síu. Bandsía í loftnetsrás, gripil- lampi E 424, spennistengdur við hátalaralampa C 443 (pentóðu). Hiutfall spennis 1:3. 2300 mikróvolt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.