Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 61
ú T V A K PS Á R B ú K
59
Upplýsingar fyrir útvarpsnotendur.
1 dagskrá útvarpsins eru ýmsir fastir liðir, sem
eru ávalt á sama tíma daglega. I'eir eru péssir:
Vedurskeyti kl. 10.00, 15.00 og 19.30.
Frjettir kl. 20.00.
Tilkynningar og tónleikar kl. 12.15—13.00 (há-
degisútvarp) og 19.00—19.30.
Erindi kl. 20.30—21.00.
Útvarpsráðið
skipa nú:
Helgi Hjörvar, rithöfundur og kennari, formaður, full-
trúi ríkisstjórnarinnar.
Alexander Jóhannesson, prófessor, dr. phil., fulltrúi
háskólans.
Friðrik Hallgrímsson, prestur, fulltrúi prestafélagsins.
Guðjón Guðjónss., barnaskólastj., fulltr. barnakennara.
Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, fulltrúi útvarpsnotenda.
Utvarpsstjóri: Jónas I’orbergsson.
Verkfræðingur: Gunnlaugur Briem.
Skrifstofustjóri: Sigurður Pórðarson.
Yfir-vjelgæslumaður á Vatnsenda: Sveinbjörn Egilss.
Forstjóri Viðtækjaverslunar ríkisins: Sveinn Ingvarss.
Forstöðumaður viðgerðarstofu: Jón Alexlandersson.
Ríkisútvarpið heyrir undir atvinnu- og samgöngu-
málaráðuneytið, og hefir skrifstofu, viðgerðarstofu o.fl.
í lnisi landssímans viö Thorvaldsensstræti.