Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 36

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 36
34 úTVAEPSÁRBóK óhægt með að sækja slíkan fund, gætu falið öðrum að koma tillögum sínum og áhugamálum á framfæri. Umræðunum á slíkum fundi mætti varpa út, svo að notendur, sem ekki gætu sótt hann, gætu fylgst með því sem þar gerist, og á þann hátt tekið að nokkru leyti þátt í honum. Ályktanir, sem slíkur fundur gerði, myndu áreið- anlega hafa meiri áhrif hjá stjórn útvarpsins og ríkistjórninni, heldur en mál sem einstakir menn eru að skrifa um eða bera fram. Á slíkum fundi gætu menn borið fram óánægju sína og ef til vill fengið skýringar á ýmsu. Pað er margt, sem mönnum leikur hugur á að vita, en vita ekki hvar þeir eiga að spyrja, nema ef málefnið berst í tal manna á milli. Mörgum leikur t. d. hug- ur á að vita, hvernig stendur á því, að útvarps- stöðin ekki reynist eins og lofað var. Pví var t. d. lofað, að hún skyldi heyrast á »krystal«-tæki í alt að 120 km. fjarlægð; en það er víst ekkert leyndar- mál, að það loforð hefir verið svikið. Pykir víst gott, ef hún heyrist upp í Borgarfjörð á slík tæki. Því var ennfremur lofað (ekki eing'öngu okkur hjer heima, heldur einnig veðurfræðingum um mest-alla Norðurálfu), að hún skyldi geta senl: veðurskeytin daglega tll Englands að minsta kosti, og jafnvel til flestra landa á meginlandinu. Petta hefir einnig ver- ið svikið, og verst er, að úr því hafa orðið »alþjóða- svik«, auk þess, sem stöðin þar missir 30 þúsund króna tekjur á ári, sem búið var að lofa henni fyrir þetta, frá útlöndum. Áætlað var, að stöðin kostaði um 650 þúsund krón- ur með öllu, en samkvæmt því sem opinbert er um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.