Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 41

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 41
úTVARPSÁRBóK 39 Truílanalaus útvarpsmóttaka. I stórborgum erlendis, þar sem mikið er af raf- magnsvjelum, í notkun allan sólarhringinn, er út- varpsmóttaka oft erfiðleikum bundin, sökum vjela- truflana. Við Reykvíkingar þekkjum þetta svo vel af eigin reynslu, og getum við líklega skákað flest- um öðrum á því sviði. Nú er það svo, að hversu góðar dagskrár sem heimastöðvarnar hafa, langar menn þó ávalt til að heyra frá öðrum löndum, sumpart til þess að heyra hvernig það sje »hjá hinum« og sumpart til tilbreyt- ingar. 1 þessu skyni kaupa margir sjer fullkomn- ari og dýrari tæki, en hafa eftir á rekið sig á þann sorglega sannleika, að gagnið og ánægjan hafa ekki orðið eftir útgjöldunum. Eins og kunnugt er, hefir mikið verið leitast við að finna lausn á truflanavandræðunum, og þótt mik- ið hafi víða orðið ágengt í þeim efnum, vantar þó mikið á. Víða erlendis hafa nú risið upp fjelög með því markmiði, að sjá mönnum fyrir truflanalausu útvarpi frá öðrum löndum. Er því þannig hagað, að á stað þar sem ekki eru rafmagnstruflanir, er sett upp móttökustöð, með vönduðum og afkastamiklum mót- tökutækjum. Er þar tekið við útvarpi frá nokkrum þektum stöðvum og síðan sent eftir sjerstökum síma- línum til notendanna, sem með þessu móti geta íengið hreint, truflanalaust útvarp, sem ánægja er að hlusta á, og geta menn venjulega valið á milli minst fjögra stöðva hvert kvöld. Ýmsar aðferðir eru hafðar við dreifingu útvarpsins til notenda, en þessar eru helst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.