Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 40

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 40
38 ÚTVARPSARBÓK ið í sínar hendur og hefjast handa gegn þessum ófögn- uði. Er eðlilegast að »Fjelag útvarpsnotenda« hafi þar forgongu, og best væri að ríkisútvarpið kæmi þar eigi nærri. En það þýðir ekki að taka með neinum vetlingatökum á truflununum. Par verður að ganga að með festu og vinna alveg reglubundið, með það eitt fyrir augum, að ráða bót ái meininu, en ekki í þeim tilgangi, að gera sér þetta að fjeþúfu. En hver á að' borga brúsann? Eðlilegast væri að hið opinbera gerði það en þá er hætt við að það vildi hafa hönd í bagga með framkvæmdunum, en það gæti aftur orðið til þeim að fótakefli. Mjer virðist heppilegasta leiðin vera sú, að »Fjelag útvarpsnotenda« fengi styrk hjá því opinbera til þess að annast um framkvæmd truflanadeyfingarinnar. Rjeði það svo mann til þess að hafa umsjón með henni, og yrði hann að hafa bakstoð í reglugerð. Vjela og tækjaeigendur, sem framkvæma þyrfti deyfingu hjá, greiddu svo aðeins fyrir efnið sem til þess fer, en ekki fyrir vinnuna; til þess að greiða hana verði fjelagið styrknum er það fær í þessu skyni. Væri svo gengið að þessu með einlægni og festu, og með það eitt fyrir augum, að vinna bug á truflun- unum, trúi jeg ekki öðru en að þær verði að láta. í minni pokann. 0. B. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.