Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 14

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 14
12 úTVARPSÁRBóK Nýju öldulengdir útvarpsstöðva. Eins og flestum lesendum árbókarinnar mun kunn- ugt vera, var á síðastliðnu vori haldin enn ein ráð- stefnan til þess að ræða um og reyna að finna heppi- lega lausn á öldulengdavandræðunum. Er nú búið að berjast við þetta fargan í allmörg ár og lítið orð- ið ágengt. Skal hjer skýrt frá því lielsta, er gerst hefir. Á-árinu 1925 fjölgaði útvarpsstöðvum hjer í álfu svo mjög, að- fyrirsjáanlegt þótti, að eitthvað yrði að gera til þess að koma í veg fyrir að stöðvum yrði hlaðið niður með svo nálægum öldulengdum, að trufl- anir gætu hlotist af. Var þá stofnað alþjóðasam- band útvarpsins (Union Internationale de la Radio- phonie — seinna breytt í Radiodiffusion), sem boð- aði til umræðufundar um öldulengdir stöðvanna. Árangurinn af þeim fundi var svonefnd Genf-áaúlun (árið 1926) og var eftir henni öllum starfandi og áætluðum útvarpsstöðvum í álfunni úthlutað öldu- lengdum innan takmarkaðs sviðs. Pessi ráðstöfun stoðaði nú ekki mikið, því að sum ríkin fóru alls ekki eftir henni, auk þess bættust nýjir erfiðleikar við. Til ársins 1928 var hávaðinn af öllum útvarpsstöðvum af líkri stærð og gamla útvarpsstöðin hjer í Reykjavík, 1 til 1 kw í loft- neti, en á því ári var farið að byggja stærri stöðv- ar og jukust þá erfiðleikarnir að miklum mun. Var þá, í janúar 1929, samin ný áætlun, kend við Brussel, sem seinna á árinu var samþykt. á alþjóðafundi í Prag og hlaut nafnið »Prag-áætlunin«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.