Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 50

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 50
48 úTVARPSÁRBóK Nýju útvarpstækin, Á hverju hausti koma, svo sem kunnugt er, nýjar gerðir af útvarpstækjum frá verksmiðjunum. Er stunaum aðeins um lítilfjörlegar endurbætur að ræða, en oft koma stórkostlegar breytingar fram. 1 þetta sinn er um margar og miklar breytingar að ræða, og þykir ekki ótilhlýðilegt að fara hjer um þær nokkrum orðum, þó að sumar þeirra hafi kom- ið fram hjá einstaka verksmiðjum síðastliðið ár. Það sem sjerstaklega vekur athygli er, hversu mjög »super-heterodyne«-tækin eru að ryðja sjer til rúms nú. Fjöldinn allur af verksmiðjum koma nú með tæki þessarar gerðar á markaðinn. Þó eru einstaka þekt- ar verksmiðjur sem eru undantekning frá þessu og halda öðrum »princip«um fram. Má þar nefna Phil- ips-verksmiðjurnar, sem halda fast við »super-induc- tance«-gerð sína. Áður fyr þektust ekki tæki eftir »Super-heterodyne«-gerðinni með færri lömpum en 6 — nú eru gerð alt niður í 3 lampa »super«-tæki. 1 flestum tækjunum eru nýju lamparnir alment notaðir, svo sem hátíðni »Pentóður«, »Bínóður« og »Hexóður«. Þau hafa mörg.sjálfvirka stillingu á hljóð- magninu, »Fading«-uppbót, og sjálfvirkan blæstilli, og nú er ekki nefnt annað en »dynamiskir« hátalarar. I fyrra haust kom ein verksmiðjan með tveggja lampa tæki með innbygðum »dynamiskum« hátalara. Nú eru flestar — ef ekki allar — verksmiðjurnar með slík tæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.