Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 21

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 21
úTVARPSARBóK 19 Amerískar útvarpsstöðvar. I Bandaríkjunum í N.-Ameríku eru útvarpsstöðv- arnar reknar af fjelögum einstakra manna og ein- staklingum. Eru þar aðallega tvö stór fjelög, »Nation- al Broadcasting Corporation« og »Columbia Broad- casting System«. Samkvæmt lagafyrirmælum, hefir hver útvarpsstöð kallmerki, og ber henni að kalla það út á stundarfjórðungs fresti, t. d. »This is Station WJZ«, nema svo standi á, að verið sje að varpa út samfeldu verki, sem ekki megi slíta í sund- ur. I Bandaríkjunum eru alls ekki notaðar til út- varps öldur yfir 550 metra, heldur aðeins stutt-öldur og milliöldur. Hjer fer á eftir skrá yfir helstu út- varpsstöðvar í Bandaríkjunum, sem senda á milli- öldum, en stuttöldustöðvarnar eru taldar í skránni yfir stuttöldustöðvar. Stöðvarnafn Kall- raerki öldu- lcngd metr- ar Öldu- tíðni kíló- rið sek. New York City WBAF 454 660 Cincinnati, Ohio WLW 428 700 Nevvark, N, J. WOR 422 710 Chicago, 111. WGN 416 720 Atlanta, Ga. WSB 405 740 New York City WJZ 395 760 Cnicago, 111. WJBT 389 770 Chicago, 111. WBBM 389 770 Schenectady, N. Yr. WGY 379 790
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.