Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 21

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 21
úTVARPSARBóK 19 Amerískar útvarpsstöðvar. I Bandaríkjunum í N.-Ameríku eru útvarpsstöðv- arnar reknar af fjelögum einstakra manna og ein- staklingum. Eru þar aðallega tvö stór fjelög, »Nation- al Broadcasting Corporation« og »Columbia Broad- casting System«. Samkvæmt lagafyrirmælum, hefir hver útvarpsstöð kallmerki, og ber henni að kalla það út á stundarfjórðungs fresti, t. d. »This is Station WJZ«, nema svo standi á, að verið sje að varpa út samfeldu verki, sem ekki megi slíta í sund- ur. I Bandaríkjunum eru alls ekki notaðar til út- varps öldur yfir 550 metra, heldur aðeins stutt-öldur og milliöldur. Hjer fer á eftir skrá yfir helstu út- varpsstöðvar í Bandaríkjunum, sem senda á milli- öldum, en stuttöldustöðvarnar eru taldar í skránni yfir stuttöldustöðvar. Stöðvarnafn Kall- raerki öldu- lcngd metr- ar Öldu- tíðni kíló- rið sek. New York City WBAF 454 660 Cincinnati, Ohio WLW 428 700 Nevvark, N, J. WOR 422 710 Chicago, 111. WGN 416 720 Atlanta, Ga. WSB 405 740 New York City WJZ 395 760 Cnicago, 111. WJBT 389 770 Chicago, 111. WBBM 389 770 Schenectady, N. Yr. WGY 379 790

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.