Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 23

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 23
21 úTVARPSÁRBóK Stuttöldur og stuttöldustöðvar. Þegar Heinrich Hertz var með tilraunir sínar með loftskeytasamband, notaði hann mjög stuttar öldur, og Marconi, sem sigldi í kjölfar hans, notaði í fyrstu einnig stuttar öldur. Var þó brátt horfið frá þeim, þar eð þær ekki þóttu hentugar fyrir löng sambönd og var þeim því í mörg ár enginn gaumur gefinn, nema hvað »amatörar« vestan hafs höfðust við á þeim, vegna þess að þeim var bolað út af öðrum öldu- sviðum. Lengi ljetu þeir sér nægja tiltölulega stutt samband sín á milli, en kappið um langdragið kom þeim til að leita lengra út og að lokum spentu þeir bogarin svo hátt, að reyna að ná sambandi yfir At- lantshafið með öldulengd neðan við 200 metra og orku neðan við 1 kw. Það þótti nú í fyrstu barna- legt, að ætla sjer þetta, en það tókst þó, og varð það til þess, að farið var að gefa stuttöldunum (en svo eru öldur neðan við 100 metra nefndar) meiri gaum. Hafa stóru verksmiðjufjelögin síðan varið of fjár í tilraunir með öldur alt niður í nokkra centimetra, og orðið mikið ágengt, þó að enn sje mikið óunnið á því sviði Seinustu árin, eftir að fór að þrengjast á ýms- um öldusviðum, hafa margskonar viðskifti færst nið- ur á stuttöldusviðið, og eru útvarpsstöðvar þar á meðal. Á öldusviðinu 200 til 555.2 metrar (1500 til 540 kilorið á sek.) komast ekki nema 97 útvarps- stöðvar fyrir, ef hverri er ætlað 10 kiloriða svið, en aftur á móti er pláss fyrir 1850 stöðvar á sviðinu 200 metrar til 15 metrar (1500 til 20.000 kilorið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.