Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 43

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 43
ÚTVARPSARBóK 41 Hversu margir lampar? Fyrir nokkrum árum var hægt að dæma nokkurn- veginn um næmni og afkast móttökutækja eftir lampafjöldanum í þeim. Þá voru hlutverk lampanna ekki eins margþætt og nú, heldur aðeins tvö, að magna og breyta. Að vísu þektust tvenskonar magn- aralampar, þ. e. hátíðni magnarar og lágtíðni magn- arar, og voru þeir fyrnefndu til þess áð magna út- varpsöldurnar áður en þeim var breytt, en hinir síðarnefndu mögnuðu þær eftir breytinguna. Hitt hlutverkið var að breyta útvarpsöldunum þannig, að aðgreina hljóðöldurnar frá radioöldunum, en þeim er, svo sem kunnugt er, blandað saman í senditækj- unum. Þegar nefnt var 4-lampa tæki, var venju-lega óhætt að telja víst, að átt væri við tæki með ein- um bátíðni-magnaralampa, gripillampa og tveimur lágtíðni-magnaralömpum. Gripillampi er sá lampi nefndur, er breytir öldunum, þ. e. aðgreinir hljóð- öldurnar frá radioöldunum. Seinna, þegar »Pentóð- urnar« komu á markaðinn, breyttist þetta svo, að venjulega voru 4-lampa tæki tveir hátíðni-lampar, einn gripillampi og einn lágtíðni-lampi (»Pentóða«). Þessi tæki voru mun næmari en fyrirrennarar þeirra. Nú eru hlutverk lampanna í útvarpstækjunum •orðin svo mörg, að ómögulegt er að dæma um næmi tækisins eða afkast eftir lampafjöldanum. Er því viðbúið, að bráðlega verði farið að nota annan mæli- kvarða á næmni og afkast tækjanna. Skal hjer drep- íð lauslega á hvernig hann muni verða. Ljósvaka- <öldum þeim, er flytja útvarpið, fylgir tvennskonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.