Dvöl - 01.04.1939, Blaðsíða 36

Dvöl - 01.04.1939, Blaðsíða 36
114 £>VÖL og þau voru hamingjusöm. Sólar- fagra vordaga fóru þau í skemmti- ferð til Versailles eða Fontaine- bleau, nutu skógarilms og fugla- söngs og böðuðu sig í litskærum blómabreiðum við silfurtæra gos- brunna. Þar dreymdi þau von- glæsta framtíðardrauma og þau gleymdu áhyggjunum. Það jók á hamingjuna. Þannig lifðu þau á meðan þau langaði til, þau lifðu eins og villtir fuglar, frjálsir og fagnandi. Þau böðuðu sig í sól og sumri — en gleymdu vetrinum. Svo kom skilnaðarstundin. Nám- ið varaði því miður ekki eilíflega og alvara lífsins barði að dyrum. Oft í ímynd einhvers útkjálka- embættis og oft líka í framandi löndum — þar sem stúdentinn átti heima. Þá kvöddust þau — hann og hún — í löngum, innilegum faðmlögum, með heitum kossum og brennandi tárum. Hvílík sorg! Það liðu sorglegir dagar og svefnlausar nætur í heila viku — máske tvær. En þá komu nýir stúd- endar og nýjar ástir, og allt það gamla var gleymt. Auðlind koss- anna og faðmlaganna var óþrjót- andi — allt fram á fertugs aldur. En fertugar kærustur vildi enginn. Nú er kærastan orðin önnur en hún var. Hún er hætt að elska stúdentinn, sem tilbiður hana, en hún elskar skartgripina, skemmt- anirnar og þægindin, sem hann V orvísur Lifnar fjólan litarsklr lands um bólin fögur, þegar sólin sumarhýr signir hól og ögur. Ég vil róma Drottins dáð, af dál er blómið vakið. Söngvar óma um lög og láð, ljóss við gómatakið. Arnljótur frá Múla. býður henni. Þetta eru dýrar kon- ur og hættulegar konur. Þær eru eitraðar eins og kokain eða ópíum, og einmitt þessvegna geta menn ekki verið án þeirra. Annarhver stúdent er glötuð vera — efna- hagslega og andlega — vegna þess- arra kvenna, sem allt annað elska en mennina, sem elska þær. Svo miskunnarlaus er Parísar- konan orðin — en hún er falleg í grimmd sinni. Það má hún eiga. Það versta við hana er samt það, að hún hefir gert Parísarstúdent- inn að annarri veru en hann var áður. Sérstæðið og persónuleikinn hefir horfið, en yfirborðsmennska komið í staðinn. Hann þorir ekki lengur að vera brjótandinn — hinn einmana og storkandi, heldur eyð- ir hann helmingi æfi sinnar í það að apa allt eftir öðrum, í það — að vera smár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.