Dvöl - 01.04.1939, Qupperneq 55

Dvöl - 01.04.1939, Qupperneq 55
DVÖL 133 smátt þessa ógurlega kvölds, stund- arinnar þegar hann hljóp írá ein- um opnum dyrum að öðrum, að hliðinu og hrópaði út í niðamyrkur götunnar: „Alenushka!" — Og þennan dag var hann að því kom- inn hvað eftir annað að hrópa aft- ur út í geiminn, aðeins hátt I þetta sinn, fyrirgefandi og fagnandi. Hann hafði þá skrifað syni sínum langt, innilegt bréf. Skömmu síðar fékk hann annað bréf, þetta sinn frá Nikolai, og það hófst með sömu orðum og bréf Ivans: „Ég heilsa þér, kæri pabbi!“ Þennan dag lang- aði hann hvað eftir annað til þess að hrópa af öllum lifskröftum sln- um, allri minningunni um þetta ægilega mannlífsþrungna kvöld: „Farðu út! Farðu út! Til unganna þlnna....! Ég vil ekki sjá neinn af kynblendingunum þínum!“ Það gerðist í rökkri haustkvölds- ins, þegar regnið þyngdi þef mann- lífsins í göngunum, og það varð ó- hjákvæmilegt að kveikja snemma á kertunum. Það marraði í garðs- hliðinu og hann heyrði hávaða af því að einhver gekk við staf heim að dyrunum. Útidyrahurðin var opnuð og einhver spurði lágt: „Getið þér gert svo vel og sagt mér hvort Ivan Ivanovitch Ivanov býr hér?“ „Jú, hér er ég,“ svaraði Ivan Ivanovitch. Lágur maður kom inn i herberg- ið, með staf, sem á var togleðurs- hólkur að neðan. Axlirnar stóðu upp. Hann var með lítið svart yfir- skegg og í rökkrinu sýndist andlit hans ákaflega fölt og ákaflega þreytulegt. Þannig minntist Ivan Ivanovitch þessarrar mannveru. Hann, þ. e. þessi mannvera, gekk inn í herbergið og stanzaði í senn glaður og hikandi á þrepskildinum. Hann mælti: „Þú ert----Ivan Ivanovitch —“, og hann fór að snökta og rétti hendurnar fram fyrir sig, stafurinn hafði fallið á gólfið. „Pabbi — það er ég — sonur þinn — Nikolai!" Ivan Ivanovitch stóð við borðið, (borðið með upplitaða dúknum), og hann rétti ekki fram hendurn- ar. Hann sneri sér frá Nikolai og fann um leið allt í einu að þessi sérstaka, löngu liðna nótt, var aftur komin inn 1 herbergið. Hann sagði lágt: „Setjizt niður. Hvað get ég gert fyrir yður?“ Nikolai svaraði ekki, það var eins og hann gæfist upp og hann hneig niður í stól, sem stóð rétt frammi við dyrnar. „Hvað get ég gert fyrir yður,“ endurtók Ivan Ivanovitch, nú nokkru hærra en áður. Nikolai skildi ekki spurninguna og hikaði við að svara. „Hvað get ég gert fyrir yður“, sagði Ivan Ivanovitch í þriðja sinn og nú með skrækri titrandi rödd. „Afsakið, en ég skil ekki----“. Ivan Ivanovitch dró hægindastól sinn yfir gólfið, settist í hann beint frammi fyrir Nikolai og studdi höndunum á bríkurnar á stól hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.