Melkorka - 01.04.1950, Blaðsíða 31
/■ ~\
MELKORKA
kemur út þrisvar á ári.
Verð árgangsins fyrir áskrifendur er 20 krónur.
I lausasölu kostar hvert hefti 8 krónur.
Gjalddagi er fyrir 1. okt. ár hvert.
Öll bréfaviðskipti varðandi innheimtu og af-
greiðslu til áskrifenda og útsölumanna utan
Reykjavíkur annast Svafa Þórleifsdóttir,
Hjallavegi 14 Reykjavík.
Afgreiðsla fyrir Reykjavík og nágrenni er í
llókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19.
Nokkur eintök af fyrri árgöngum ritsins
eru enn fáanleg.
PHKNTSMIÐJAN HÓLAII 11 ■ F
V________________________________________
mataræði, að ég get það varla útskýrt. Rækt-
unarstjórar og svoleiðis fólk setja baunir
niður í volga öskuna og hraunleðjuna og
taka það síðan upp og gróðursetja utan gígs.
Þær spretta þá og bera 5-faldan ávöxt, veJ ja
sig npp um öll fjöll og lilaða niður baunum,
og í jieim baunum er ekki skyrbjúgurinn og
beriberian, nei, nei, jrær eru fullar með
læknislyf, fullar af el'num senr jrær liafa
drukkið í'sig úr glóandi grjótinu, úranlum
og platíum og radíum og vítamínum og ég
veit ekki Jiverju og hverju. Á jressu nærist
fólk svo liversdagslega.
Síðan eru fiskarnir, ekki er Jangt að sækja
þá, því undir gíg rennur vatnið og í flæði
sjávar fyllast öl 1 göng og mörg eru göngin
undir gígnum. Fiskarnir synda um jressi
göng og vatnið safnast í Jrar til af náttúr-
unni gerðar Jrrær, fiskarnir soðna þar lif-
andi og eru teknir 'nýsoðnir og glænýir úr
vatni, maður lyftir liara upp hellu og síðan
hefur maður þá í hendi.“
Mér lá augnablik við gráti þegar ég liugs-
aði til } ress, að Iiérna væru menn að slægja
Melkorka
og liausskera og lilaupa um allar trissur til
að ná í fisk, eða gera út mikil skip til jjess,
meðan aðrir iiefðu það kannski svona gott.
Og ég liélt áfram ég veit ekki lrve lengi.
Hún tók mig úr þurrkunni: „Þér IiaJið
talað í hálftíma og ekki eitt orð skilizt."
Ég veitti því víst ekki eftirtekt að ég tal-
aði á íslenzku, hinni fornu skandinavisku,
og ekki eitt orð skildist. ,,En hverirnir,”
sagði hún. „Eitthvað voruðér að segja frá
hverunum í húsunum.“ Og setti í mig ó-
hreina nál með svörtum hárlufsum úr öðr-
um.
„Hverirnir," sagði ég, „það er löngu búið
að vera, við vorum komnar út í eldfjöllin."
„Ég skil ekki,“ segir hún. „Menn verða
að hafa kornið til landsins til að skilja,“
sagði ég. „Þetta er svo flókið mál.“
„Ég skil jjað,“ og hrm beyglaði aðra nál
með rauðu hári.
Síðan borgaði ég og fór. Það var snjór úti
en ég húfulaus, og ég kom heinr eins og
steinaldarstelpa, en hafði grætt eina lús í
viðskiptunum sem ég setti strax I reagens-
glas tii að vita hvernig henni liði í ísskáp,
jiví verið gat hún væri frá ísöld.
Þennan morgun var ég sum sé svona
skemmtileg, en man nú fífil minn fegri,
þegar ég skrifa jretta .
Kvenþingmenn
Eftirfaraiidi tölui sýna iive niargar konur eiga sæti
á löggjafarþingum víðs vegar í heiminum.
Frakkland: 24.
Þýzkaland: 2ö.
ísrael: 11.
Nýja Sjáland: 3.
Trinidad: 1.
Bandarikin: 17.
Astralía: 3.
fsland: 2.
Sovjetríkin: 116.
29