Melkorka - 01.04.1950, Blaðsíða 36

Melkorka - 01.04.1950, Blaðsíða 36
Fiskbúðin Sundlaugaveg 12 Sírni 6372 (Mýrkjartan Rögnvaldsson) Hel'ur daglega á bóffstólum alls konar fisk. Fyrsta flokks frysti- og kælitæki, sem er trygging fyrir vandaðri vöru. Opin allan daginn. — Látið ekki hjá líða að líta inn og réyna viðskiptin. Fljót og vönduð aígreiðsla. NÝ BÓK Síðasti bærinn í dalnum eftir Loft Guðmundsson Eftir þessuri sögu hefur verið gerð kvikmynd, sem sýnd var nýlega i Austurbcejarbió. Þetta eru sögurnar, sem hún amma sagði í rökkrinu. Amma kunni margar sögur, og hún sagði þær vel. Sögurnar eru um álfa og dverga, tröll og úti- legumenn, og þær eru þannig sagðar, að þær lieilla börn og unglinga, en fólk á öllum aldri hefur af þeim mikla ánægju. í bókinni er fjöldi af stórum og fallegum myndum, sem teknar eru úr kvik- myndinni. — Lesið bókina áður en þið sjáið kvikmyndina. Bókaverzlun ísafoldar

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.