Melkorka - 01.04.1951, Blaðsíða 10

Melkorka - 01.04.1951, Blaðsíða 10
Umdeild skólajöt frá A H. Ermalaus samfestingur með rcnnilás að framan. „seríur“ af þeim einfaldari fötum, sem börnin þurfa mest á að halda, sleppið öllu óþarfa skrauti, hvað á t. d. að gera við öll þessi vasalok, sem sett eru í útiföt barnanna? Fataiðnaðarmennirnir hafa náttúrlega ekki verið alveg á því að það væri hægt að gera fötin í senn bæði hentugri og ódýrari. En margir þeirra Jiafa þó að einliverju levti tekið kröfur og uppástungur mæðranna til greina, og það hafa komið fram ágætar teg- undir af barna- og unglingafötum, sem eru lieinn árangur af þessum samræðum mæðra og barnafata-framleiðenda. Tilbúnu barnafötunum fer Iiér stöðugt fram og það er hægt að fara liér inn í ljeztu barnafatabúðirnar og fá allt á Jjörn og unglinga og vera hæstánægður. Með einu skilyrði: að maður liafi næga peninga, en það hafa nú ekki allir. Til að hjálpa þeim mæðrum, sem annað- Jivort máttu til eða vildu sauma lieima, en liöfðu Jitla kunnáttu, gaf A. H. árið 1947 út Jsókina „Vi syr, vi stickar" með nokkrum tegundum af mjög einföldum og fljótsaum- uðum barnafötum og bauð mæðrunum að kaupa snið. í fyrra liafði bókin selzt í 60 þús. eintökum og sniðasalan jókst jafnt og þétt. Bókin liefur verið þýdd á ensku, dönsku og finnsku og í öllum þessum Jönd- um hefur verið komið á sniðasölu í sam- bandi við liana. Sniðin frá A. H. eru ákaflega einföld og fábreytt. Það eru snið af skriðbuxum með löngum skálmum og teygisnúrum að neðan, af leikbuxum með stuttum skálmum og teygisnúru að neðan, af vinnubuxum, af útifötum með liúfu (rnynd 3). Tvö blússu- snið með stuttum og löngum ermum, ann- að sniðið er venjulegt blússusnið hneppt að framan með beinum eða kringlóttum kraga, liitt: af svokallaðri amerískri blússu (bara einn lmappur eða enginn), af náttfötum, skólapilsum, af nokkrum tegundum af telpukjólum, af kragalausum drengjajakka og stuttbuxum o. s. frv. AlJt er miðað við að það sé fljótlegt og auðvelt að sauma fötin og liirða þau og reynt að byggja á þeirri leikni, sem fengin er við eina flík með því að nota sömu aðferð við aðra (t. d. notað sama liáls- mál á amerískri blússu, náttfötum og nátt- kjól, sanra grundvallarsnið fyrir skólaföt og útiföt o. s. frv.). Öll þessi snið eru svo seld í stærðum með eins til tveggja ára millibili fyrir þá aldursflokka, sem þau lienta. Mér er kunnugt um að bók sú, sem liér Einfaldari fakka- föt. Eœrri vasar, minna stopp. Lausum axlapúð- um smeygt inn í vasa á öxlunum. Jakkinn fóðraður^ mcð bómuUarefni 8 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.