Melkorka - 01.12.1956, Side 21

Melkorka - 01.12.1956, Side 21
VALBORG BENTS ÞRJÚ LJÓÐ UM ÞIG Ein var slóð okhar i votu grasi bjarta nótt. Morgunkyljan þurrkaði döggina. Ég finn aldrei framar þessi sþor. í tunglsljósinu komstu d móti mér, eins og ungur guð. Brautin til þin var bein og breið. Óstýrildt löngunin rak mig á ókunna stigu. Biddu-------- sagði ég og beygði af leiðinni. ------ Nú er óbrúað djúpið milli okkar, og ég kemst ekki til þin. Ég er ekki synd. Og enn vitjaðir þú min i morgunsdrið, þegar nóttin hafði horfið með draumana d brott með sér, og þrárnar sþunnu geislandi simu { sólskininu. Með ivafi minninganna glitóf söknuðurinn, d þrrcði þd, mynd þína i dagdraum minn. MANSÖNGUR Oma fornar yndisstundir, er hið horfna i Ijóma skin. Vorn ég, norna völdum undir, vccnginn skorna ber til þin. tregans garn ég sþinn um þig. Tjarnarbarna tónar risa, Stjarnan farna veg md visa villugjaman Ijóðastig. Falla af stalli stierstu goðar, stoðir halla bresta um sið, kall til Gjallarbrúar boðar biður allra dauðastrið. í kjól af stóli klcrkur mœlir kátlegt hól um Edens vin. Gjóla njólu napurt kcelir, njóttu sólar meðan skin. Finndu yndi i œskuheitum dstarblindum gleðileik. Bindur linda af blómum teitum brúðarmyndin ung og veik. Ljóða glóðin loga myndi langa slóð um brunahraun, ef sjóða blóðið svo ég fyndi sumargóð við einn á laun. Þrdtt mun nátta þyngjast brá þá er fátt um gaman, brátt þú átt mér yndi hjd, ef við háttum saman. MELKORKA 85

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.