Melkorka - 01.12.1961, Page 18

Melkorka - 01.12.1961, Page 18
4epttugar jótagjafir Eftir Grethe Benediktsson. endurtakið frá * að hinum framkanti og cndið á 10 sl (236 lykkjur). Takið úr á þennan hátt i tólftu hverri umferð þrisvar sinnum enn. Nú eru 112 lykkjur eftir. 7 umferðir án úrtöku. í næstu umferð eru búin til göt: * 2 sl, br um pr, prj 2 sm, endurtakið frá * . Nú er haldið áfram að prjóna garðaprjón (hettuna), því næst er lykkjunum skipt á tvo prjóna, 56 lykkjur á hvern prjón og þær prjónaðar saman eða saumaðar saman með lykkjusaumi. Takið upp 110 lykkjur meðfrara hettukantinum og prjónið 24 umferðir í munstri, fellið af. Brjótið bekkinn upp á hettuna og saumið hann nið- ur. Búið til snúru og dragið í gegnum götin í hálsmál- inu. Festið skúfa á snúru-endana. SKRIÐBUXUR (6-9 mán.) SMÁBARNASLÁ (6-12 mán.) Efni: 250 gr. babygarn, langir prjónar nr. 2(4 (18 lykkjur garðaprjón = 6,5 sm, 18 umferðir — 4 sm). Munstur: 1.-7. umf.: garðaprjón. 8. umf.: * 1 sl, br um pr tvisvar, endurtakið frá *. 9. umf.: * lyftið 3 lykkjum af prjóninum, en látið samtímis bandið sem brugðið var um prjóninn detta niður, þannig að lykkj- urnar verði mjög langar; prjónið næstu 3 lykkjur slétt- ar, bandið látið detta niður; nú eru lykkjurnar þrjár dregnar fram yfir þær sem prjónaðar voru og þær líka prjónaðar sléttar, — endurtakið frá *. 10. umf.: slétt. Þcssar tíu umferðir mynda munsturrönd. Byrjið að neðan, fitjið upp 308 lykkjur. Fyrstu og sið- ustu 10 lykkjur mynda framkanta og eru alltaf prjónað- ar með garðaprjóni, miðlykkjurnar, 288 lykkjur, prjón- aðar í munstri. Eftir 15 munsturrendur (= 38 sm) er haldið áfram með eintómu garðaprjóni. í fyrstu umferð er tekið úr þannig: 10 sl (framkantur), * 2 sl, prj 2 sm. Efni: 150 gr. babygarn, prjónar nr 2(4 (18 lykkjur = 6 sm, 18 umferðir = 4 sm). 4 tölur. Munstur: stuðlaprjón, perluprjón, slétt prjón og loksins grunnmunstrið (lykkjufjöldi deilanlegur með 6, plús 4 kantlykkjur sem eru taldar með i munsturU’s- ingunni): 1. umf.: 4 sl, * 2 br, 4 sl, endurtakið frá *. 2. umf.: 3 br, * 4 sl, 2 br, endurtakið frá * og cndið á 4 sl, 3 br. 4. umf.: 3 sl, * 4 br, 2 sl, endurtakið frá • og endið á 4 br, 3 sl. 4. umf.: 4 br, * 2 sl, 4 br. 7.-8. umf.: slétt prjón. 9. umf.: — 2. umf. 10. umf.: — 1. umf. 11. umf.: — 4. umf. 12. umf.: — 3. umf. 13,—16. umf.: slétt prjón. Þessar 16 umferðir mynda munstrið. 82 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.