Melkorka - 01.12.1962, Blaðsíða 3

Melkorka - 01.12.1962, Blaðsíða 3
MELKORKA TÍMARIT KVENNA Ritstjórn: Nanna Ólajsdóttir, ReykjahliÖ 12, Reykjavik, simi 131)6 . I>óra Vigfúsdóttir, Þingholtsstrœti 27, Reykjavík. Útgejandi: Mál og menning SIGRÍÐUR EINARS FRÁ MUNAÐARNESI: Stígið ekki á grasið! þýtur í golunni. Við heyrum það öll, við erum mörg saman. Það læðist að okkur og stígur upp frá jörðinni. Stígið ekki á grasið, það er vott á! Nú er það döggin sem talar: Stígið ekki á grasið svo þið vöknið ekki. Við heyrum það öll. Og það er hvíslað lágt biðjandi rómi: þei! Stigið ekki á grasið sem er að spretta. Það eru stráin, sem tala og við heyrum það öll. Svo er grátið, í alla nótt var grátið og sársaukakveinin heyrðum við öll þegar við gengum yfir grasið á jámuðum skóm. Stigið ekki á grasið MELKORKA 39

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.