Melkorka - 01.12.1962, Blaðsíða 37
Nokkrar kökuuppskriftir
Döðlukaka
ii()0 gr sykur
2 stór egg
150 gr hveiti
200 gr döðlur
ÖO gr möndlur
1 tesk. lyftiduft.
Sykur og eggjarauðu er hrært vcl saman góða stuud,
síðan er hveitinu smátt söxuðum döðlunum og lyfti-
duftinu hrært saman við og síðast vcl þeyttum hvítun-
um. Bakaður einn tertubotn. Þeyttur rjómi látin ofan
á cða borin með í skál. (Þessi kaka geymist mjög vel).
Brún ferta
3 cgg
6 matsk. strásykur
2 matsk. kartöflitmél
2 matsk. kakó
1 tesk. lyftiduft.
Eggin heil og sykurinn cru hrarð saman og hitt allt
látið saman við og hra rt vcl. Úr þessari uppstrift fást
tveir botnar. Þeyttur rjómi og sulta (gott að hafa cinn-
ig ávexti) er látið á milli. Skreytt mcð þeyttum rjóma
og ávöxtum.
Púðursykur kaka (tveir tertubotnar)
3 eggjahvítur hrærðar mjög stífar
3 dl púðursykur látið saman við þeyttar eggjahvít-
ttrnar og hrært í 5—10 mín. Þá er kúfuð teskeið af
kartöfluméli látin í deigið og það hrært vel. Baka kök-
urnar við 130° hita. Milli er látið þeyttur rjómi blánd-
aður smáttbrytjuðtim döðlum og súkkulaði. Þeyttur
rjómi látin ofan á. Þessi kaka er tilvalin ábætisréttur á
jólunum.
Rúlluterta með mokkakremi
75 gr smjörl.
100 gr sykur
3 egg
100 gr hveiti
1 lesk. lyftiduft.
Hrærið sykttr, smjörliki og cgg saman. Blandið lyfti
duftinu saman við hveitið og hrærið góða stund. Dcig-
inu smurt jafnt yfir smurt pappírsmót jafnstórt ofn-
plötunni og kakan bökuð jrar til húu hefur fcngið fall-
egan gulbrúnan lit. Mokkakreminu cr smurt yfir þcgár
hún hefur kólnað dálílið og hcnni siða.t vafið saman.
Mokkakrem
3 eggjarauður
1 tll kaffi, stetkt kaffi (eða Xeskaffi)
100 gr sykur
100—150 gr smjör.
Kaffi og sykur soðið saman þai til það ei jt>kkt.
Eggjarauðutnar [teyltar í skál og kaffiblöndunni hellt
smátt og smátl út í. Þcytt stöðugt i á nieðan. Þestl
áftam um stund og smjötið látið út i i smá hitum og
kremið sfðan hrært þat til ]tað et tnjúkt og gljáandi.
Góðir tertubotnar (geymast vel)
3 egg
2 bollar svkttt
vanillu- eða síttoiut■ ojsri:
1 bolli sjóðandi vatn
1 bolli hveiti
I bolli kartöflumél
1 tesk. lyftiduft.
Eggjarauðurnar eru hræðrar vel með sykrinum og
dropunum og hcita vatninu liellt saman við sniátt og
smátt. Eyftiduflinu blandað saman við hveitið og allt
hrært saman. Hvíturnar stífjrcyttar og látnar saman
við. Kakan bökttð í tveim stórum tertumótum eða
þremur ininni.
Smákckur
1 bolli smjör
12 matsk. strásykur
12 matsk. púðursykur
2 egg
3 bollar lrveiti
1 tesk. natron
1 tesk. salt
2 bollar smáttskorið súkkulaði
1 bolli saxaðar möndlur.
Smjöri, strásykri og cggjtim hrært vel saman. Þá er
púðursykurinn látinn santan við og örlítið lreitt vatn
(matskeið). Hrært vel. Síðan hveiti, súkkulaði og
ntöndlur. Deigið er látið með teskeið á vel smttrða
plötu og bakað við vægan liita.
Brúnar kökur (Þessar kökur geymast mjög vel)
/4 ^g dökkt sýróp
% kg púðursykttr
125 gr smjörl.
(35 gr saxað súkkat
M EI.ls.ORKA
73