Melkorka - 01.12.1962, Blaðsíða 8
legt með öllum ræðumönnum var að benda
á liina síauknu styrjaldarhættu af vígbún-
aðarkapphlaupinu, hættuna á því að fleiri
og fleiri þjóðir fengju kjarnorkuvopn í
hendur og hinar skelíilegu afleiðingar
geislaverkunar frá tilraunasprengjum stór-
veldanna. Einn ensku fulltrúanna vakti
eftirtekt á því að Bandaríkin liafa yfir 900
herstöðvar víðsvegar um heim og Jressar
herstöðvar ógna sjálfstæði og menningu
þjóðanna og verða fyrstu skotspænir ef til
styrjaldar dregur. Það ujjjjlýstist einnig að
samkvæmt opinberum skýrslum eyða Jrjóðir
heims 120.000 milljónum dollara í iierbún-
að ár hvert. Lönd Norðuratlanzhafsbanda-
iagsins ein saman eyða einni milljón doll-
ara til herbúnaðar á hverjum tíu mínútum.
Hin árangurslausu fundarhöld afvopn-
unarnefndar Sameinuðu þjóðanna ár eftir
ár sýna að Jrað er almenningur í löndunum
sem verður að Jrjappa sér saman og skajja
með samtökum friðarbaráttunnar í heim-
inum svo sterkt almenningsálit gegn Jressari
vitfirring að stórveldin neyðist til að liefja
samræður í stað vígbúnaðarkeppni. Og Jrað
er trúin á það sem hefur stefnt okkur liing-
að frá öllum álfum heims, sagði einn jajr-
anski fulltrúinn. Atburðurinn í Hirosima
fyrir 13 árum lnópar til mannkynsins ]:>ar
sem afleiðingar atomsprengjunnar koma
enn fram í hryllilegum myndum. Þessi full-
trúi sagði að einn þriðji hluti japönsku
þjóðarinnar fylkti sér að baki friðarhreyf-
ingarinnar.
MARGIR fulltrúanna gerðu að umtalsefni
liættuna af kalda stríðinu sem skijDti Jrjóð-
unum í tvær fjandsamlegar heildir og
kynnti undir styrjaldarhættuna. Vakti ræða
skáldsins Pablo Neruda í þessu sambandi
mikla athygli: Það á að gefa Jrjóðunum nýja
skóla, nýja vegi, ný sjúkrahús í stað vopna
og tortímingartækja, og beztu menn ])jóð-
anna berjast fyrir Jrví. Baráttan fyrir afvopn-
un er um leið barátta fyrir bættum lífs-
kjörum þjóðanna.
Krústjoff forsætisráðherra Sovétríkjanna
liélt langa ræðu á öðrum degi þingsins.
Hafði þeim þjóðum sem eiga fulltrúa í 18
manna afvopnunarnefndinni í Genf verið
boðið að senda fulltrúa á þingið. Bretar,
Frakkar og Bandaríkin sendu engan full-
trúa en frá Macmillan forsætisráðherra
Breta kom greinargerð. Krústjoff skýrði
sjónarmið stjórnar sinnar og lýsti ])ví yfir
að Sovétríkin mundu aldrei hefja styrjöld
til að útbreiða kommúnismann. Margir
fulltrúar sem töluðu á eftir fullyrtu að það
myndi hafa góð áhrif ef svijjuð yfirlýsing
bærist frá Kennedy: að hann myndi aldrei
hefja styrjöld til útbreiðslu kajaitalismans.
Nærri þriðjungur fulltrúanna voru kon-
ur og létu margar til sín taka, bæði í nefnd-
um og á aðalfundum, og einn daginn var
sameiginlegur kvennafundur með konum
sem sátu Jiingið. Það kom fram í öllum
ræðunum að þátttaka kvenna í Iriðarbar-
áttunni fer sívaxandi livar sem er í heimin-
um og á Javí að friðarbaráttan er raunhæft
og J^rotlaust starf en ekki orðaglamur eins
og ein ræðukonan orðaði Jrað.
MEÐAL ÞEIRRA sem vakti mikla eftir-
tekt með ræðu sinni var bandarísk kona
Ruth Gage Colby að nafni. Flutti hún hana
af eldmóði, sem hafði djúp áhrif.
44
MELKORKA