Melkorka - 01.12.1962, Page 36
r n
MELKORKA
óskar ullum lesendum sínum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs.
í___________________________________y
— Ef ég væri eins vei til fara eins og
liann, sá sem þú varst nieð inni í borginni?
— Ætlar þti nú að lara að byrja aftur?
— Ef ég væri hann . . .?
— Þú getur ekki verið hann, þar sem þú
ert sá sem þú ert, bullukollur.
— Ef ég væri, segi eg, mundir þú þá hafa
viljað .. .?
Hann grúfir andlit sitt við öxl hennar,
en hún teygir úr hálsinum, eins og hún sé
að aðgæta, livort þau séu hér í raun og vern
ein.
— SjJtirðu ekki um það, sem enginn mað-
ur getur svarað. Komdu lengra inn í skugg-
ann. Tunglið skín beint á okkur. Sérðu
ekki tunglið. Það er sttirt, fullt tungl. Og
þau nota sjónauka lieima, Zieskíkir. Það er
hægt að sjá í jjeim í margra mílna fjarlægð.
— fá, þú ert djúpt fallin nú. Þau sjá þig
ekki lengur með berum augum.
— F.n Iivað Jni getur verið andstyggileg-
ur. Þú veizt ]>ó, hvernig j)au eru, fullorðna
fólkið.
Hún losar sig úr faðmi hans. Þessu verð
ur að vera lokið, að minnsta kosti að þessu
sinni. Að hann skuli ekki geta skilið . . .
En hann gerir það nú líklega samt sem
áður.
— Eg var bara að spauga, segir hann og
slítur npp grastopp.
Skömmu síðar hleypur hún heim á leið
mjóan troðninginn jivert yfir engið, al-
menninginn, eign bæjarins, J)ar sem verður
haldið álram að reisa nýjar byggingar, svo
fljótt sem auðið er.
Hann situr eftir máttvana með hangandi
hendur og horfir á eftir henni, sér hana í
hinum fögru IjósaskijDtum milli hverfandi
dags og lýsandi mánabirtu, sannfærður um,
að við liana muni hann aldrei geta losað sig
að fullu og öllu, hvorki úr huga eða líkama.
Hann er viss um, að hann muni j)rá hið
mjúka hörund hennar, ilminn, röddina,
snertingu litlu, þurru, heitu handanna, allt
Jretta mun hann þrá árangurslaust hjá öll-
um hinum, sem hann Jrekkir og getur feng-
ið. Hann skilur J)að ekki enn, að allt getur
orðið eins og J)að hefði aldrei verið. Allt
getur gleymzt og þurrkazt út . . .
Þarna nemur hún staðar. Er hún að tína
af sér blómaduft, sem kemur fljúgandi
gegnum loftið? Hún beygir sig niður aftur
og aftur, situr á hækjum stundarkorn, snýr
sér og stingur hendinni ofan í grasið. Það
lítur út fyrir, að hún sé að safna í dálítinn
blómvönd. Sóleyjar víst og kornsúru, annað
vex ekki þarna á enginu, að undanteknum
Iiinum eilífu fíflum.
Blómvöndurinn á })á líklega að verða
einskonar fjarvistarsönnun, Jregar hún kem-
ur heim, ungfrúin, sem er úti að flangsa
með syni dyravarðarins á kvöldin, og aðeins
])ess vegna á að senda sem allra fyrst til
annarra landa.
Margrét Jónsdóttir, rith. þýddi.
Nokkur orð til skýringar við barnasíðu
Fólh fyrir börn cr kafli úr bók Nezvals. Hlutir, blóm,
dýr og fólk fyrir börn. Bókina skrifaði Nezval árið
1938, en ritskoðun nazista kom í veg fyrir útgáfu henu-
ar, svo hún kom fyrst út 1953 ])á með teikningum eftir
snillinginn Jiri Trnka. Bókin er einskonar átthaga-
fræði tékkneskra barna. Ríkisútgáfa barnabóka gaf
hana út.
I.itlu sögurnar um Tótu og „Reiðu skórnir" erti
þýddar úr tfmaritinu Sovétkonan.
Vilborg Dagbjartsdóttir.
72
MELKORKA