Valsblaðið - 01.05.1997, Side 9

Valsblaðið - 01.05.1997, Side 9
Starfið e r margt Biört framtíð Ungir leik- menn mm Mikil barátta í leik Vals og Fylkis i 2. fl. karla síðastliðið sumar Unglingoráð knattspyrnudeildar: Guðjón Magnússon formaður Höskuldur Sveinsson Stefán Asgrímsson Jóhannes Guðb/örnsson Ágústa Kristleifsdóttir Smári Þórarinsson Elín Rós Hansdóttir Einar Oddsson Sigurlaug Sigurðardóttir Kristín Torfadóttir Margrét Einarsdóttir Meistaraflokkur karla: Talsverðar mannabreytingar voru fyrir keppnistímabilið 1997. Sigþór Júlíus- son fór í KR, Krist/án Halldórsson snéri aftur til IR og Gunnar Einarsson var seldur til Roda og síðan lánaður til MW í Hollandi. Hörður Már Magnús- son fór til Leifturs og Arnljótur Davíðs- son fór í IR. Þannig að Valsmenn misstu marga góða leikmenn fyrir tímabilið. Hins vegar gengu Víking- arnir Arnar Hrafn Jóhannsson, Gunn- ar Guðmundsson og Atli Helgason til liðs við Val auk Harðar Maqnússonar úrFH. Gengi liðsins í sumar olli vonbrigðum þrátt fyrir að liðið virtist á réttri leið með því að komast í úrslit Deildar- bikarkeppninnar fyrr um vorið. Eftir 10 Stjórn knattspyrnudeildar Vals fyrir starfsárið 1997 var þannig skipuð: Þorleifur Kr.Valdimarsson Formaður Arnfinnur Sævar Jónsson Þorbjörn Tjörvi Stefánsson Eggert Hafsteinn Margeirsson Helgi Kristjánsson Sævar Hjálmarsson formaður meistaraflokksráðs Guðjón Magnússon formaður unglingaráðs Anna Vignir formaður kvennaráðs Þórarinn D.Gunnarsson fulltrúi Vals í KRR 9 Valsblaðið

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.