Valsblaðið - 01.05.1997, Side 11
var Salih Heimir Porca og aðstoðar-
maður Guðjón Magnússon.
Besti leikmaður: Kristín Sigurðardóttir
Mestu framfarir: Ingunn Einarsdóttir
Besta ástundun.
Katrín María Agústsdóttir
Leikmönnun meistaraflokks í knattspyrnu er greinilega fleira til lista lagt en að
spila knattspyrnu.
Þjálfari liðsins var Gary Wake og
honum til aðstoðar var Andrés Andrés-
son.
Besti leikmaður: Margrét Jónsdóttir
Mestu framfarir:
Ragnheiður Agústa Jónsdóttir
Besta ástundun:
Ragnheiður Erna Kjartansdóttir
4.ílokkur kvenrta.
Það voru 20-30 stelpur sem æfðu með
flokknum á tímabilinu. Stelpurnar
æfðu mjög vel og lögðu sig vel fram
og uppskáru eftir því. Arangur liðsins
var nokkuð góður, liðið spilar
skemmtilegan fótbolta og stelpurnar
hafa góðan skilning á leiknum sem
kemur til með að nýtast þeim vel í
framtíðinni. Þjálfari liðsins var Elísabet
Gunnarsdóttir.
Besti leikmaður:
Málfríður Erna Sigurðardóttir
Mestu framfarir: Elín Svavarsdóttir
Besta ástundun: Vala Smáradóttir
Lollabikar: Dóra María Lárusdóttir
3.flokkur karla.
Fyrsta æfing flokksins lofaði góðu fyrir
komandi tímabil, en á hana voru
mættir um 18 manns. Fjöldi iðkenda
fór síðan lækkandi og má segja að 8
manna kjarni hafi æft samviskusam-
lega yfir veturinn. Liðið varð Reykja-
víkurmeistari innanhúss og náði 3.
sæti í Islandsmótinu utanhúss. Þó býr
meira í liðinu en það sýndi í sumar og
voru það nokkur vonbrigði að vera
ekki eitt þeirra liða sem börðust um
Islandsmeistaratitilinn.
Helstu andstæðingar liðsins voru þeir
sjálfir, enda var æfingasókn mjög
léleg á tímabilinu.
Það kostar mikla vinnu og góða ástun-
dun að ná langt í knattspyrnu og án
hvoru tveggja verður lítið um árangur.
Það er hins vegar Ijóst að í liðinu eru
leikmenn sem geta náð mjög langt í
framtíðinni ef þeir stunda íþróttina af
meira kappi.
Þjálfari liðsins var Guðjón Kristinsson.
Besti leikmaður: Elvar L. Guðjónsson
Mestu framfarir: Sverrir Diego
Besta ástundun:
Steinarr Guðmundsson
Bernburgskjöldurinn:
Jóhannes H. Sigurðsson
3.flokkur kvenno.
Á tímabilinu æfðu allt að 14 stúlkur
með 3. flokki kvenna. Mæting var
mjög góð, stelpurnar voru áhuga-
samar og gerðu alltaf sitt besta.
Tæknilega er liðið mjög gott en það er
ekki líkamlega sterkt enda eru flestir
leikmenn liðsins á yngra ári. Liðinu
gekk mjög vel í 7 manna boItanum í
sumar þar sem tækni leikmanna kom
berlega í Ijós. Hins vegar gekk ekki
nógu vel á stórum velli en þó var
góður stígandi í liðinu. Það eru marg-
ar gríðarlega efnilegar stelpur í þess-
um flokk sem eiga eftir að láta að sér
kveða á næstu árum. Þjálfari liðsins
4.flokkur karlo.
Rúmlega 20 strákar æfðu með 4. flok-
ki karla. Flokkurinn samanstendur af
strákum sem hafa æft knattspyrnu í
mörg ár og síðan strákum sem voru
að að byrja að æfa knattspyrnu.
Liðinu gekk illa ef litið er á úrslitin í
leikjum sumarsins, liðið féll t.d. úr A-
riðli á Islandsmótinu. Hins vegar hafa
framfarir liðsins verið mjög miklar í
sumar og æfingasókn verið mjög göð
hjá drengjunum. Það sem háir liðinu
helst er smæð leikmanna og hversu
6. flokkur kvenna ó pæjumóti í Vestmannaeyjum. Fremri röð f.v. Elín Tinna Logadóttir,
Sigyn Jónsdóttir, Andrea Rut Birgisdóttir, Eva Osk Eggertsdóttir, Sandra Bjarnadóttir,
Rakel Eva Guðmundsdóttir, Bóra Finnsdóttir. Aftari röð f.v. Elísabet Gunnarsdóttir
þjólfari, Björg Magnea Ólafs, Guðlaug Sara Guðmundsdóttir, Rósa Hauksdóttir, Rósa B.
Þórhallsdóttir, Tinna Þorsteinsdóttir, Kristín Jónsdóttir. mynd: Þ. Ó.
11 Valsblaðið