Valsblaðið - 01.05.1997, Qupperneq 13

Valsblaðið - 01.05.1997, Qupperneq 13
Storfið er margt- >05.;« kFGEYÍRAR-EINHOLTI 6 <nt bu áitleikinn Svali Björgvinsson þjálfari Mfl. leggur á ráðin í leikhléi. Stjórn körfuknottleiks- deildar Vals Kristjón Jónsson formaður Torfi Magnússon varaformaður Ásta Magnúsdóttir ritari Árni Jón Árnason Crétar Böðvarsson Svali Björgvinsson Sigurður Magnússon Uppskeruhátíð Köjrfuknattleiksdeildar Vols Afturí Urvalsdeild! r Arsskýrsla körfuknattleiksdeildar Vals Á síðustu leiktíð endurheimti meistara- flokkur karla sæti sitt í Urvalsdeildinni eftir harða og tvísýna baráttu við lið Snæfells frá Stykkishólmi. Fyrir komandi leiktímabil misstum við Ragnar Þór Jónsson til Bandaríkjanna í nám en hann hefur verið besti leik- maður liðsins undanfarin ár. Einnig misstum við Björn Sigtryggsson sem fluttist frá Reykjavík vegna vinnu sinn- ar. Þá er Ijóst að Bjarki Cústafsson sem var valinn efnilegasti leikmaður 1 .deildar karla í fyrra spilar ekki í vetur vegna meiðsla. Hins vegar hafa Brynjar Karl Sigurðsson og Oskar Pétursson gengið til liðs við Val. Bandaríski leikmaðurinn Todd Triplett gekk til liðs við Val í haust en varð frá að hverfa vegna meiðsla þannig að Valsmenn fengu annan leikmann til liðs við sig í október. Sá heitir Warren Peebles og hefur hann verið að að- lagast liðinu í síðustu leikjum. Torfi Magnússon lét af störfum sem þjálfari meistaraflolc/cs í haust og við starfi hans fók Svali Björgvinsson. Torfi hefur þó ekki sagt skilið við Val heldur ein- beitt sér að uppbyggingu yngri flokka félagsins. Þó að gengi meistaraflokks hafi verið brösótt í upphafi leiktíðar er Ijóst að hér er um ungt og efnilegt lið að ræða sem hefur möguleika á að ná langt á komandi árum. En til þess að svo megi vera þá þurfum við dyggan stuðning allra Valsmanna. Hart barist undir körfunni. Drengjaflokkur: Leikmaður flokksins: Einar Karl Birgisson Mestu framfarir: Ægir Jónsson Besta ástundun: Davíð S.Níelsson Þjálfari flokksins var Stefán Arnarson. 10.flokkur: Leikmaður flokksins: Benedetto Nardini Mestar framfarir: Brynjólfur Mogensen Besta ástundun: Kristján Viggósson Þjálfari flokksins var Sigurður Hjörleifsson. 9.flokkur: Leikmaður flokksins: Valtýr Sigurðsson Mestar framfarir: Gunnar Jakobsson Besta ástundun: Ingi Svansson Þjálfari flokksins var Sigurður Hjörleifsson. 8.flokkur: Leikmaður flokksins: Ingvi Orn Ingvason Mestu framfarir: Jóhannes Patriksson Besta ástundun: Jóhannes Patriksson Þjálfari flokksins var Bergur Emilsson. 7.flokkur: Leikmaður flokksins: Hafliði H.Omarsson Mestar framfarir: Valur Sigurðsson Besta ástundun: Hafliði H.Omarsson Þjálfari flokksins var Bergur Emilsson. 13 Valsblaðið

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.